Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Blaðsíða 14

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Blaðsíða 14
14 rækilegar hngsanir lijá ferðamönnum, og til <að leiðbeina þeim, þ'egar fannir hylja veginn. Slíkur kross var það, sem hér varð á vegi fyrir oss, og sýndi oss, að vér værum sloppnir úr allri hættu. I’cgar vér liöfðum fundið liann, var oss borgið, og vér komumst brátt með liægu móti og slysalaust niður af fjallinu hinum megin. I’essi atburður vakti bjá mér alvarlegar hugleið- ingar, og mér virtist æfl mannsins hér á jörðu hárðla lík þessari ferð vorri. Erum vér ekki allir vegfarend- ur, sem erúm á leið til eilífðarinnar, eu höfum mist sjónar á hinum rétta vegi? Erum vér ekki allir fjar- lægir guði, af því syndih lieflr gjört aðskilnað milli lians óg vor? Og reykmn vér ekki allif í vorri nátt- úrlegu blindni á vegum dauðans og glötunariiínar? Ferð vor er örðug og hættufull; liýldýpi voðans ‘ er framundan oss við livert fótmál, og skelflngar, sem ógna oss, á allar hliðar. En krossinn er vort vonar- akkeri, vort friðar- og frelsismerki, vor huggun, lausn og líf, — ekki sá kross úr tré eða steini, sem ber mynd af krossfestum manni, heldur Kristur liinn kross- festi, sem er dáinn fyrir oss, og lieflr út helt blóði sínu fyrir syndir vorar. Sú endurlausn, sem hann heflr oss afrekað, leiðbeinir oss ekki einungis gegnmn liætt- ur og torfærur þessa lífs, heldur frelsar oss eiimig frá eilifri fyrirdæmingu, ef vér trúum á hann. Kristur leiðir oss ekki eihungis í þessu líli til vors jarðneska heimilis, heldur leiðir hann oss einuig til himinsins, vors eilífa heimkynnis, til þess hússins, sein ekki er með höndum gjört. Aumi, villuráfaudi vegfarandi á vegi lífsins ! horf

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.