Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Blaðsíða 11
11
samband milli hins eilífa guðs á liæðum, og dauðlegra
manna í duptinu, milli trúaðrar og biöjandi sálar og guðs
hugsvalandi náðar; það minnir oss á, að livar sem vör
erum, og hvert sem vér förum, þá er vor himneski fað-
ir oss jafnau nálægur, ef vér sjálflr ekki fjarlægjumst
hann með synd og löstum.
Loksins minna breytingar veðráttunnar oss á ó-
stöðugleika þe-ssa vors jarðneska lífs, og að
vér eigum að verja því til að liöndlahið eilífa lilið, lílið
í guði, sem eitt er stöðugt og ævarandi.
Látum oss enda þessar hugleiðingar með nokkrum
iærdómsríkum orðatiltækjum heilagrar ritningar, er benda
oss á liina andlegu þýðingu veðráttunnar. »Hinir óguð-
legu munu verða sem strá íyrir vindi, sem iis það, er
stormurinn burtfeykir« (Job. 21, 18.). »llagltvæm er
miskun droltins á neyðariimar tíma, eins og regnský í
þurkin (Síraksb. 35, 26.). »Fer snjórinn frá Líbanons
klettum, og hverfur lúð aðkomna, rennandi, beljandi vatn,
(fyr) en mitt fólk gleymir mér?«, segir drottinn, »því
þeir segja: vér viljum fara eptir vorri hugsun, og liver
og eiun breyta eptir þverúð síns vonda hjarta« (Jerem.
18, 12. 14, 15.).
llugfestum þessi viðvörunar orð, svo vér aldrei
gleymum guði voruin, né missum sjónar á honum; drott-
inn geti það af uáð sinni, að þau geti vakið sannaiðr-
un og lífernisbetrun lijá hinum andvaralausa, og glætt
árvekni hins trúaða, svo að trúarljós lians uldrei slokkni
í stormum þessa lífs.