Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Blaðsíða 8
8
blessun, þar sem vankunuátla, úmenska og iöjulevsi,
vaxandi úhóf, sjálfræði, slark og drykkjuskapur liaidast
í hendur? og að þetta því íniður of víða eigi sér slað
hér á landi, og of mjög hamli framförum landsins, játa
allir þjúðræknir og gúðir menn. I'ú liöfum vér svo
opt reynt, að þegar neyðin var stærst, þá var lijálpin
nálægust; þegar komið var í óefni fyrir oss og vér með
óframsýni vorri höfðum stofnað oss í vanda og voða,
þá sendi guð oss hagstæða veðráttu og góðan bata, eða
einhverja bót og björg, svo vér sluppum í það sinu.
En gjörði þetta oss hvggnari, þakklátari og belri?
I'að sem því hugleiðing veðráttunnar fyrst og fremst
brýnir fyrir oss, er þetta: að vér eigum að lútaalmætti
drottins, sýna undirgefni undir hans vilja, og taka við
því með þakklæti, sem hann lætur oss að liöndum bera,
en jafnframt eiguin vér að láta breytingar veðráttunnar
vera oss lærdómsríkar bendingar til að breyta með varúð
og forsjálni, svo vér ætið, eins og oss er unt, sémn
undir þær búuir. Og þetta eigum vér því fremur að
gjöra, sem breytingar veðrátlunnar enn fremur minna
oss á fávizku og skammsýni vora og á þá speki
og n áð, sem guð auglýsir í öllum hlutum, smáum og
stórum. »Guð gjörir mikla hluti», segir ritningin, »og
vér skynjum þá ekki» (Jobsb. 37, 5.), og meðal þeirra
telur lnin það, að »liann býður snjónum að falla ájörð-
ina og steypiskúrum og liryðjmn að úthellast af öllum
mætti«. Yér skynjum ekki, hvernig viðurbreytingin í
livert sinn sprettur af vísdómsfullum og gæzkuríkum til-
gangi, þó vér sjáum yílr höfuð, að stormarnir hreinsa
loptið, og verja sjúkdómum og drepsóttum, regnið lrjófgar
jörðina, og snjórinn skýlir henni í vetrarkuldunum, og
gjörir hina diimnu og sólarlillu daga i skammdeginu