Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Blaðsíða 15

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Blaðsíða 15
15 þú á krossinn Jesú, og haltu þér fast við hann í trúnni; þá ertu liólpinn. JESÚ NAFN. Lag: Guíis son kallar: komit) til mín. I’itt riáfn er, Jesú, rinun öll, það aum'ra stöðvar tárafoll, það auðgar andann snauða, það gefur sekum von um vœgð, það veitir mæddum frið og liægð, það lér oss líf í dauða. I’itt nafn er, Jesús, lieilagt lmoss, að himni lykill fyrir os"s, og ljós, sem lýsir öllum; ef trúin hrein þar horfir á, vér höldum rétta stefnu þá á leið að lífsins höllum. , Ó herra, nafnið lielga þitl á hjartað rita virztu mitt, I'ar »Jesúsn jafnan standi; en lieitið mitt í hjarta þér af hjartans miskun þinni ber um eilífð ævarandi!

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.