Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Blaðsíða 7

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Blaðsíða 7
7 að jafnvel hinuni aumustu og litilmótlegustu hættir við að vera svo blindir og vanþakklátir, að þeir gleyma, ekki einungis því almætti, scm viðheldur og stjórnar bæði stóru og smáu í heiminum, lieldur og gæzku vors hinmeska föður, sein elur önn fyrir öllum lifandi skepn- um og sér í lagi fyrir oss mönnunmn. En af því mað- urhin getur ekki búið til einn regndropa, til að vökva tún sitt og engi, né einn sólargeisla, til að verina það, hlýtur liann að játa, að það er guð, sem frjófgunina gefur. Gætu mennirnir ráðið veðrinti, livílfkt stríð kæmi þá upp milli ólíkra þarfa og gagnstæðra óska! hvílíkt trufl kæmist þá á alla náttúruna! I’að er að vísu satt, að hjá oss er veðráttan opt liarðari og óblíðari en í hinum suðlægu og heitu löndum, og að vér eigum opt í stríði við vetrarríki, vorkulda og gróðurleysi. En ef vér hefðum skynsamlega varúð og fyrirhyggju, eins og guð ætlast til afoss, þá mundi oss vissiilega betur takast að sigrast á þeim annmörkum, sem hið kalda ogbreytilega loptslag vort lieflr í för með sér. Ef vér ræktuðum jörðina betur og reyndum til að liafa betri og vandaðri sjávarútbúnað, ef vér með hag- sýni, reglusemi og spdrsemi byggjum oss á góðu ár- undm undir liörðu árin, og reyndum til að safna forða fyrir þau, ef vór hagnýttum oss sein bezt bjargræðis- tímann, og hefðum vit og kunnáttu til að færa oss þau auðæíi í nyt, sem hér eru falin í skauti náttúrunnar, og í stuttu máli: ef vér liegðuðum oss í öllu eins og lopts- lagið heimtar, þá mundi fara betur en fer fyrir oss ls- lendingum, og vér mundum betur gcta sneytt lijá synd- sainlegri umkvörtun víir þeirri veðráttu, sem drottni þóknast að senda oss. En getum vör búizt við guðs

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.