Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Blaðsíða 3

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Blaðsíða 3
3 og segja um þennan eða' hinn. »Hann: or góðhjart- aður maður». Eg gjöri mér í hugarlund, að »góð- hjartaðum eigi þá að vera sama sem »brjóstgóöur», ekki illviljaður né illa lyntur». I’cir yrðu vissulega að leita langt, til þess að finna sannarlega »góðhjartað- an» mann; því slíkur maður er ekki tili Hjörtu vor eru af nátlúrunni til ekki góð, heldur vondl Hefir þú ekki, opt breytt illa? Veiztu ekki, að þúhefir gjört það? Og ef svo er, livað kom þér þá til að breyta illa? Var það ekki hjarta þitt? En ef hjarta þitt liefir komið þér lil að breyta illa, getur það þá verið gott hjarta? I'ú þarft að fá nýtt hjarta. Ihi þarft heilagan anda til að endurskapa hjárta þitt, til að kenna þér réttarhugs- anir, tilíhmingar og óskir, til að búa liið iunra lijá þér og hneigja lmga þinn sífelt til þesS, sem gott er. En þegar e'g tala um það, á hverju þú hafir þörf, og hvað þú þess vegna ættir að biðja um, þá veit eg varla, hvar eg á staðar að nema. I'ú þarft sálarfrið, huggun í hörmungum, aðstoö í erfiðleikum; þú þarft vizku og styrkleik, ljós og leiðsögn. Ef til vifi, má innibinda það alt í þessu: I'ú þarft að eiga guð að föður og vin, þarft þess, að bann Sé tfyrir Jesúm .Krist þinn friðþægður fáðiiv Gétir þú öðlazt þetta, iþá liefir þú öðlazt alt. : ull.i Guð lieýrir bænir; já, allar bænji, ,sexn framkoma fyrir hann í nafni Jbsú Iírists. ' Vér eyðutn ekki örðum vorúim til ónýtis;- þegar vér b'iðjumj Svo óverðugir sem vér erum, lofar gúð þó að bænbeyra bss, þegar . vér biðjum í nafni hans elskulega sonar. Drotlinn Jesús er vor meðalgangari og árnaðarmaður; liann talar máli voru, og gjörir vorar vesölu bænir guði þakknæmi- legar.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.