Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Page 9

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Page 9
bjíii'lari. »Guð gjörii- mikla liluti, og vér skynjiun þá ekki», og þessi sljóskygni vor kemur opt at' þvi, að menn festa svo lmg og hjörtu við þessa jarðnesku hluti, að þeir gleyma honum, sem þá heflr skapað. Margir skoða náttúruna, ekki sem opinberun guðs liátignar, lieldur einungis sem forðabúr, er láti þeim alt í té, sem þeir við þurfa til að safna auði, og seðja girndir sínar, en lypta ekki huganum upp til hans, sem öll góð og öll fullkomiu gjöf kemur frá; og gangi þeim ekki alt að óskum, tyllast þeir óánœgju og mögli og kvarta yíir því, að náttúran lýsi hvorki réttlæti, speki né mildi skaparans. Skoðun þessara manna á náttúrunni er heiðingleg og getur ekki verið öðruvísi, af því að þeir liafna þeirri náð, sem guð býður þeim í sínu opinber- aða orði, liafna þeirri endurlausn, »sem öll skepnan þráir og stynur eptir» (llómv. 8, 22.). Sánnkristinn maður þar á móti, sem þegar hér á jörðunni heflr umgengni sína á himnum, lítur alt öðru- vísi og með alt öðru hugarfari á hina jarðnesku hluti. I'egar guð eptir óveður lætur sólina aptur skína, þá er eins og sól guðlegrar náðar skíni i hans guðhrædda og þakldáta hjarta; og meðan á óveðrinu stendur, kannast hann eins við guðs gæzku og speki; og með hve inni- legu þakklæti við hinn eilífa kærleika skoðar hann feg- urð og prýði náttúrunnar! en hann lætur hina sýnilegu liluti minna sig á hina ósýnilegu og eilífu; ljósiö skoð- ar liann eins og írnynd sannleikans, og hið frjófgandi regn eins og írnynd guðlegrar náðar; hann ber samap guðs opinberun í náttúrunnar og náðarinnar ríki, og með klökku og hrærðu hjarta vegsamar hann drottin og segir: »þín miskunsemi nær til liimins, og þín trú- festi lil skýjanna« (Sálin. 108, 5.).

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.