Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1865, Page 15

Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1865, Page 15
15 að máltíð þá, sem eilíf er, með englum guðs og sjálfum þér á himnum halda megi’ eg. JESÚ PÍNA OG ÐAUÐI. Lag: Jesii, þín tniiming mjög sæt er. Ó Jesú, líkn og lífið mitt, þú lífið gafst í dauða þitt, til þess að deyða dauða minn, í deyð til lífs því geng jeg inn. Þú gráta hlauzt, svo gleddist jeg; þú gekkst hinn þunga kvalaveg, svo œfi minnar efsta leið mér yrði lieimför sæl og greið. í»ú leiðst á jörðu last og háð, svo lofi’ og sæmdum fái eg náð; og íjötur þrengdu fast að þér, svo frelsið eilíft veitist mér. Þú krónu þyrna krýndur varst, af kærleiksnægð þú hana barst, svo djásn eg megi dýrðlegt fá, ó drotlinn minn, þér sjálfum hjá. Þeir eigin fötum flettu’ af þér, svo flíkur synda losni’ af mér; og smánarhjúp þeir hengdu’ á þig, svo helgra skrúðinn prýði mig.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.