Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1865, Síða 16

Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1865, Síða 16
16 Þú barst þinn eiginn kvalakross, frá kvölum þegar leystir oss, svo krossburð minn í heimi her þess liœgri létir verða mér. I>ú lézt þig nakinn negla’ á tré, svo neglt þar fast um eilífð sé það skuldabréfið skelíilegt, sem skrifuð á mín stendur sekt. í>ér galli beisku birlað var, er bitur þorstinn sárast skar, að eilíf sælusvölun vís mér sé hjá þér í paradís. l>inn helgan líkam faldi fold, í friði mitt að soli liold; svo dreyflst grafar myrkur mín, hin myrka gröf varð livíla þín. Með hverju get eg þakkað þér? við þig um allt í skuld eg er, þú gafst mér líflð góða þitt, eg gef þér hjartuð veika mitt. Kostar 4sk. I prentsmiflju Islands 1865. E. Pórðarson.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.