Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1867, Page 16

Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1867, Page 16
16 manni að halda. Eg hefi leitað lengi og árangurslaust, og það sem eg ekki gat fundið á meðal stórmennanna, að því liefl eg leitað hjá hinum, sem minna bar á, þangað til eg kom inn í liinn rósama bústað yðar. Þar fann eg það, sem eg leitaði að: hreinan guðsótta, sanna ráðvendni, auðmýkt, trú og guðrækilegan vilja til að gjöra gott án eigingirni, og ekki af tómri útvortis lilýðni við boðorðin; eg fann sanna ráðdeild og sjálfsafneitun, og eg sagði við sjálfan mig: þarna er maðurinn. Eg flýtti mér heim, og sagði landsdrotlninum frá því, er eg hafði séð og heyrt og tekið eptir. llann tók mildi- lega orðum mínum, og þetta, góði skólastjóri minn, er árangurinn — ekki af orðum mínum, heldur af lífi yðar». Þeir tókust nú í hendur, og tárin stóðu í augum þeirra; og Friedefeld sagði: »Dýrð sé Guði í upphœðum. Lofa þú Drotlinn, sála mín, og allt, sem i mér er hans heilaga nafn». En þrösturinn söng skært: »Ilver sem ljúfan Guð lætur ráða, h'ka vonar á hann ætið, vill þann Drottinn vernda og náða, víst þó að dynji neyð og stríð». Þetta er sagan. Atburðurinn skeði í þorpinu Berns- dorf á landamærum Slesíu. Ilver, sem ekki trúir sög- unni, getur ferðazt þangað og heyrt hana. í’að er skemtilegt land að ferðast um. Ursula gamla er lakari af hóstanum; en enginn hósti getur aptrað henni að segja frá því, er við bar á þessu sunnudagskveldi, fyr- ir fáum árum síðan. Ilver, sem vill fara til skólasljór- ans sjálfs, getur heyrt þessa sögu afhans eigin munni. Hann er hinn sarni Lebrecht Friedefeld og hann var. K.ostar 4 sk. 1 prenlsmiðju íslands 18C7. E. Pórðurson.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.