Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 6
6
manns á Móeiðarhvoli, sjá ætt Hilmars stipl-
amtmanns 1. b. 12. bls. 4. gr. nr. 4.
B. Á fjóðkjörnum þingmönnum varð þessi breyling :
1. Fyrir Vestur-Skaptafellssýslu mætti
PÁLL PÁLSSON, prestur á Prestbakka eystra; kona
hans er Guðrún, dóttir Þorsteins lögregiuþjóns
í Reykjavík Bjarnasonar og Ragnheiðar yflrsetu-
konu Ólafsdóttur, konu Þorsteins.
A. F ö ð u r æ 11:
1. gr.
1. Páll Pálsson, prófastur í Hörgsdal, dó 1861, hans
faðir
2. Páll klausturhaldari á Elliðavatni, sjá ætt Ólafs pró-
fasts Pálssonar, 1. b. bls. 30. 1. gr. nr. 3.
2. gr.
3. Hallgerður Ólafsdóttir hét kona Jóns Snjólfssonar
og móðir Páls klausturhaldara, hennar faðir
4. Ólafur gamli Jónsson á Syðri-Sieinsmýri, hans faðir
5. Jón Jónsson, hans faðir
6. Jón gamli Eiríksson á Syðri-Steinsmýri.
Systir Hailgerðar hét Sigriður, hún var móðir
Valgerðar fyrri konu Páls klausturhaldara, hafa
því þau hjónin, Páll og Valgerður, verið systra
börn.
3. gr.
2. Bagnheiður Guðmundsdóttir hét seinni kona Páls
klausturhaldara, og móðir Páls prófasts, henn-
ar faðir