Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 89
89
Hans Jensson Wíum.
Faðir: Jens sýskimaður fyrnefndur.
Móðir: Ingibjörg Jómdóttir fyrnefnd.
Fyrri Ttona: Una Guðmundsdóttir Árnasonar prests
Jónssonar í Viðvík1.
Börn: Evert Wíum í Húsavík.
Seinni liona: Una Guðmundsdóttir frá Nesi; hún álti
síðan Guðmund Pálsson klausturhaldara í Skriðu.
Börn: 1. Jens.
2. Gísli.
Hans Wíum sigldi 1737, var settur sýslumaður
i Yestmannaeyum 1738, og í Múlasýslu 1740,
þá er faðir hans Jens sýslumaður hvarf, og
fékk veitingu fyrir miðpartinum 1741. tar
voru systkini tvö, Jón og Sunnefa, er hann tók
við sýslunni, höfðu þau átt barn saman, en
Hans Wíum ritaði til konungs bónarbréf fyrir
þau um líf og landsvist, varð því langur dráttur
á veru þeirra hjá honum. Svo bar til, meðan
Sunnefa var í fangelsinu, eða átti að vera hjá
Wíum, að hún ól barn og iýsti sýslumann
Hans Wíum föður að því, en þó scinna bróður
sinn Jón. Hér um varð mikið stapp og dróst
málið lengi með ýmsu móli, og var Wíum ept-
ir konungs bréfl afsettur um tíma 1752—56.
Sveinn lögmaður hélt lox að Ljósavatni 1756
extralögþing og dæmdi Sunnefu synjunareið um
1] fíetta er víst ekki rett; fyrri kona Ilans sýslnmanns Wínms
het Goí)ri1n d<5ttir Arna á Arneibarstofcnm f>árí)arsonar, er í karl-
legg var kominn af Jáni logmanni Sigur^ssyni á Reynista?); Evert
son þeirra var í Búsavík, og son hans var síra Gísli Wíum; met)
seinni konu sinni átti Hans Wíum ekkert barn.