Tímarit - 01.01.1873, Qupperneq 10
10
10. Jón Grímsson á Ökrum, hans faðir
11. Grímur lögmaður Jónsson á Ökrum, hann var lög-
maður 1521.
3. gr.
2. Guðrún Porgrímsdóttir hét kona Tómasar og móðir
Þorgríms gullsmiðs, hennar faðir
3. Porgrímur Jónsson á Þverá í Yxnadal, hans faðir
4. Jón Ketilsson, prestur á Myrká, dó 1753, hans faðir
5. Ketill Eirílmon, prestur á Svalbarði, dó 1691, hans
faðir
6. Eirikur Ketilsson, prestur á Vallanesi, dó 1647, hans
faðir
7. Ketill Ólafsson, prestur á Kálfafellsstað, dó 1634,
hans faðir
8. Ólafur Guðmundsson, prestur á Sauðanesi, dö 1608,
sjá ætt Ólafs prófasts Pálssonar 1. b. bls. 32,
5. gr. nr. 8
4. gr.
3. Helga Jónsdóttir hét seinni kona Þorgríms á Þverá
og móðir Guðrúnar, hennar faðir
4. Jón Halldórsson, prestur á Völlum, dó 1779, hans
faðir
5. Halldór Porbergsson, annálaritari, dó 1711, hans
faðir
6. Porbergur Hrólfsson á Seilu, dó 1656, hann var
bróðir Sigurðar Hrólfssonar, sjá ætt Péturs
biskups 1. b. bls. 18. 7. gr. nr 6.