Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 39
39
Nicholás Saga. Legendu Bækur ij. per anni circulum.
Messubok forn, Iíaleijk, Messuserk. Þar er ija presta
Skylld, Takast heijma iiij. merkur J leigu. að Skarði
iiij. merkur, að ij. halfkyrkium iiij. merkur, af ij Bæn-
husum mork. I Summa xiij. merkur. Liggur þangað
tijund og lysistollur af vij. Bæjum, heytollur af xiij Bæi-
um. Dedicatio Ecclesiæ in festo Marci Papæ. Kyrckiu
tijund tali anno thil sagðrar kyrkiu mork. Pelly Hok-
ull. og messu serkur. Vatz kietill. Tiolld vmm alla
kyrkiu. vj merkur vax. Brun og dukur með Baldur-
skins Hokul og serkur með1 Vóru hundrað eitt.
Bolstaðar Hlyð.
Kyrckia að2 Bolstaðar Hlijð. á prestskylld upp j
Land og giallda presti iiij merkur j Leigu. Og hun a
Bottastaði alla. Tiolld vmm kirkiu. Sötdrift. Steijntiolld
ij, messuklæði tuenn að aullu. Hokull, Stola, Handlijn,
Dwkar ij. Corporalia ij. Sloppur i. Alltarisklæði ij.
Brijkarklæði. Kyrkiukola. Gloðarkier. Elldkier. Kierta-
kloö. Messingarstykur ij. Merki ij. Kluckur iiij. og hin
þriðia brotinn3. Krossar iij forner, einn gylldur, Michials
lijkneski. Mariu Skript. Lás. vatjkietill lijtill. Dedicatio
Ecclesiæ in festo Demetrii Martyris. tijund. Heytollur
af xi. Bæjum. Lysistollur af xii Bæium. Halfar Tijunder
af viij Bæjum vr Bergstaða Þijngum. f*ar sem meyre
er enn Eyristijund. Tali anno kyrkiutijund nær cc. vij
kvr. Hross i. iij ær. halft ix. hundrað voru4.
1) Bæíit í A og B er hér aobn svo scm fyrir einu orbi.
2) B: a.
3) í B heflr fyrst verib ritab „1 brotinu“, en því heflr seinna
verií) þar breytt út á röndinni og sett, sem hhr stendur: „og hin
þriíija brotinn", og svo er þaþ í A.
4) þessnm orímm: „halft — voru“ er seinna bætt vib í B meb
annari hendi.