Tímarit - 01.01.1873, Page 88

Tímarit - 01.01.1873, Page 88
88 a, GuUormur í Sunnudal átti Guðrúnu dótt- ur síra Einars á Skinnastöðum og mörg börn. b, Petur áBrúá Jökuldal, tvígiptur, átti börn. c, Helga, kona síra Eriendar á Hofteigi. d, Póra barnlaus. e, Elisabet. 5. Níels. 6. Jens. 7. Gísli. 8. GuSmundur. Um uppvöxt og ungdóm Jens Víums veit eg ekki; hann var fyrst undirkaupmaður áReyðar- flrði; 1716 varð hann aðjungeraður sýslumaður Bessa, og fékk konunglegt vonarbréf fyrir sýsl- unni eptirhann; hann fékk þá og hálft Skriðu- klaustur, og gaf 300 rd. fyrir lénið1. Við dauða Bessa tók hann algjörlega við sýslunni 1723. Árið 1740 bar svo við að Jens Wíum var flutt- ur sjóveg með sveini sínum Jóni Þorleifssyni frá Reykholti og einni konu, 5 voru aðrir á skipinu; það skip fannst seinna og þeir 5 menn í því dauðir; voru stíngir tveir á formanninum hjá viðbeininu, sem vera raundi eptir korða; voru gátur, að þeim og sýslumanni mundi hafa borið til, er þeir voru nokkuð ölvaðir, og sýslu- maður mundi hafa unnið á þeim með Jóni Þor- leifssyni og hrundið hásetunum útbyrðis, því hvorki fannst sýslumaður Wíum, Jón eða konan þar eptir, og vita menn þar ekki fremur um. 1] Sjá lier Eeiuna vilbætir vib æflsiign ágrip porsteins sýslumanns Sigurbssonar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.