Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 77
77
Fljótum og Brekka í Ólafsfirði fyrir sextigir hundraða.
xL. kúgillda. xx. hundrað í hafnarvoðum,komaaðrirsextigir
hundraða af þessnm í mitt testamentum, en aðrir í það,
ef eg hefir nokkurar oftekjur haft i staðarins góðsi leint
eður Ijóst; klaustrinu á Þingeyrum compendium theolo-
giæ dexteram partem og sínistram partem; klaustrinu
að stað þrjú kúgilldi; klaustri á Möðrúvöllum tvítugan
refil og mork brenda; klaustri á þverá tvítugan refil
og bækur, summa viciorum, hugecionem og brittone;
klaustri í Viðey þrjú hundruð í smjöri og uxa gamlan;
klaustri á Ilelgafelli þrjú hundruð vaðmála; kirkju á
Völlum í Svarfaðardal jörðina á Selá og svo mikinn
borðvið og langbönd og sperrur sem nægir fyrir norðan
fram á miðja kirkjuna; kirkju í Saurbæ jorð a Krúna-
stöðum og þvílíka bót, sem eg hefir á staðnum og
svo mikið í tíðabókum vel færum, sem kirkjan hefir ei
áður, tólfmánaða tiðiráþann máta, að árlega syngist þar
ártíðardag minn sálutíðir með commeudacione og messu
og gefist vætt matar og tíu aurar í vaðmálum og skæð-
um fátækum mönnum; kirkju á Grund í Eyjafirði Lx.
yxna rekstur í bleiksmýrardal og reka þá alla, er eg á
á Tjornesi, hvala og viðar með flutningum og halld á
skyttu hlut eptir því sem sú gömul skrá vottar, sem
þar erumgjor, utan þá, sem fylgir Oéðinshöfða; kirkju
f Hlíð það er henni brestur á tólf mánaða tíðir og þar
til hálfan Garðmanna reka með fiutningum; kirkju á
þaunglabakka jorð á Fjarðarbotni með þeim kúgiildum
sem þar standa með; jorðina á Sauðanesi skipar eg
aptur undir kirkjuna eptir því, sem hún var áður, er
eg kevpti hana, gefur eg henni þar til þvílíkt sem eg á
í Hlíðar rekum; þessum kirkjum kúgilldi sérhverri,
Hollts kirkju í Fljótum, Hnappstaða kirkju, Kvíabekkjar