Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 101

Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 101
101 kostaðist eitthvað innvortis, einkum, að hann héit, um brjóstið, sem hann alltaf var veikur fyrir. Hann fann sarnt ekki til mikilla verkja um sinn, og gat því haldið samdægris, að áliðnum degi, yfir Njarðvíkur skriður, til síns ætlaða næturstaðar að Njarðvík. En þegar þangað var komið, elnaði verkurinn þegar um næstu nótt svo mjög, að hann treystist ekki til fótaferðar, auk heldur heimreiðar, daginn eptir, en sendi mig heim, (að Hall- freðarstöðum) til að segja móður minni og ömmu tíð- indin. Sú fyrtéða brá þegar við, og reið niður í Njarð- vík með mér sem fylgdar- og leiðsögumanni. Dvaldi hún þar nokkra daga, uns faðir minn hrestist svo við, að hann treystist til heimreiðar, með okkur mæðginun- um. þegar heim var komið, rétti hann við smátt og smátt, til þess er hann gat gengið að flestu sínu heima við. En svo bar til að á úthallandi þessu sama sumri, átti móðir mín sál., eptir hennar síðasta barnburð, að leiðast í kirkju. Daginn, sem til þess var ákveðinn, réðst faðir minn sál: til kirkjuferðar, þó leiðin værilöng nokkuð, og veður fremur höstugt, en þó úrkomulaust. Fann hann sér lítið verða um ferðinatil kirkjunnar, og hlýddi á messuna all-lánga, eins og þá tíðkaðist, eink- um hjá hinum eldri prestunum. En eptir messu fann hann til meiri óstyrks á sjer, en fyrir, og sögðu sumir, að um það mundi hafa nokkuð gjört, að hann hefði reynt of mikið á sig í messunni með söng, sem hann var mjög laginn og gefinn fyrir. Bar öllum, sem heyrðu á, saman um, að hann ekki í annan tíma hefði súngið jafn hátt og vel. Um kvöldið komst hann samt nauða- lítið heim, en hnignaði síðan, og lagðist í brjóstbólgu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.