Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 76

Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 76
76 ari og Jóni bræðrum Ara, hafi þeir eigi dáíð barnlausir. Vitnisburður Þorkels Blægssonar í bréfinu 14 var seínna eiðfestur af honum. 1 á. Testamentum Halldórs prests Loplssonar. Öllum monnum þeim, sem þettabréf sjá eða heyra, senda Loptur Guttormsson, Magnús Jónsson, Sigurður Jóns- son, Þorvarður Einarsson, kveðju guðs og sína kunnigt gjorandi á Grund í Eyjafirði sáum vær og yfirlásum testamenþum(!) bréf Halldórs prests Loptssonar svolát- anda orð eptir orð, sem hér segir: In nomine domíní Ámen. Eg Halldór prestur Loptsson, heill að samvitsku, þókrankur í líkama; und- irgef eg mig miskunar dóm drottins míns herra Jesu Iíristi, það kennandist, að eg er bonum skylldugur fyrir marga velgjörninga, er hann hefrr mér veitt óverðugum f þessum heimi, hversu eg heðreigi neytt eptir því hóð og stillíngu, sem vera ætti, nú sakir þess að grimmur dauði er viss grípandi manninn optlega með skjótum atburð, svo að hann getur eigi sína tilheyrilega skipan gjort, verandi allt eins óviss, nær er hann kemur, þvf að drottins mins náð tilkallaðri, gerir eg þvílíkt testa- mentum fyrir mér og minni sál, sem bér fylgir: l fyrstu að eg undirgef mig miskunardóm drottins míns herra Jesu Kristi með réttri trú og sannri von til hans hjálpar, verndar og varðveitslu heilagrar guðs móður Marie og hins blessaða Olafs konungs, Lárentii, Nico- lai,Ceciliæ og allra guðs heilagra manna, kjósandi mín- um líkama leg í kirkjugarðinum á Hólum í Hjalltadal þar helst, sem kirkjunnar formann vill tilskipað hafa, gefandi þar til kirkjunni jarðir er svo heita, Slélta í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.