Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 78

Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 78
78 kirkju, Tjarnar kirkju, Upsa kirkju, Árskógs kirkjw, Flateyar kirkju, Nes kirkju í Aðaldal, Garðs kirkju í Kelduhverfi, Hóla kirkju, Svalbarðs kirkju í Þistilsfirði, Reykjarhlíðar kirkju, Eyjardalsár kirkju, Draflastaðar kirkju; Hrafnagils kirkju baksturjárn; kirkju á llluga- stöðum kúgilldi; presti þeim, er mig olear og syngur til moldar tvö kúgilldi, en hinum hverjum, er yfir stendur, tólf aura; djáknum þeim, er yfir standa sex aura; fátækum mönnum innan sjöundar fimm hundr- aða í kosti vaðmálum og fimm hundraða í siátrum. á næsta hausti; landsetum mínum öllum fyrir of- tekjur kúgilldi, og hverjum syskenum mínum laun- getnum, Þórði og Björgu tíu hundrað hverju, hálft hvert kúgilldi og flyljanda eyri; bræðrum Lopts arf- inn allan, ef mér heílr fallið eptir hann, en ellegar tíu hundrað hverju þeirra; föðursystrum mínum Sunnifu og Tófu, Olafi Brandssyni, Aune1 Böðvarssyni, Ingibjörgu Ingimundardóttur, Bergdóri Halldórssyni æfinlegt borö sérhverju og klæði, Þórði Garp Loptssyni Jóni And- ressyni mat og klæði þau er þeir meiga bjarga sér; og þar með Þóru Þorgils dóttur, Þorgerði Pálsdóttur tvö kúgilldi; börnum Kristophori og börnum Vilhjálms ara sonum og öðrum dætrum Sunnifu tíu aura hverju; öreiga skuldir allar gefur eg og upp hverjum þeim manni, sem mér á að lúka hundrað eður minna, utan landsetar hafi þvi líkt, sem fyr segir, Eiríki litla syni Þorsteins Bergssonar borð og klæði þar til sem hann er af ómaga aldri, nema arfur mínir vilji heldur lúka út tólf kúgildi. Elnu v kúgilldi af þeim fjórum tig- um hundraða, sem eg erfða eptir Kolfinnu systur mína en hálfur fjórði tugur hundraða standi til skulda þeim 1) = Örnmdi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.