Tímarit - 01.01.1873, Page 103

Tímarit - 01.01.1873, Page 103
108 sig að Víðivöllum ytri i Fljótsdal, þar setn Jón sýslu* maður Þorláksson hafði búið. Jens Wíum, er var öllu ókunnugur hér á landi og nýlega var orðinn undirkaup- maður á Reyðarfjarðarhöfn, sá sér með öllu ófært að hafa iögsögnina á hendi, og gjörði því þann samning við Þorstein, að hann skyldi hafa allan helming af tekj- um sínum bæði af sýslunni og klaustrinu móli því, að hann árlega skyldi ríða með honum í sýsluna, og gegna öllum sýslumanns verkum með sér, eptir því sem bann óskaði, og einnig hafa lögsögnina á hendi með sér, og þenna samning fengu þeir staðfestan. Tveim árum síð- ar eða 1721 var í*orsteini veittur norður partur sýsl- unnar, er Björn sýslumaður Pétursson þá uppgaf við hann, en tekjunum af þessum parti skipti hann millum sín og Wíums. 1732 var hann af konungi útnefndur ásamt 3 öðrum sýslumönnum lögmönnunum Beni- dikt f>orsteinssyni og Magnúsi Gíslasyni til aðstoðar í að semja nýja lögbók fyrir ísland, en út af því verki kom ekkert. 1788 hættu þeir Þorsteinn og Wíum fé- lagsskap sínum í mestu vinsemd. 1746 tók Þorsteinn son sinn Pétur fyrir lögsagnara í nyrðsta parti sýsl- unnar, er hann var sýsiumaður í, og gaf hann gjör- samlega upp við hann 1751. Árið 1759 misti hann konu sína, og brá hann þá búi árið eptir og fór að Iíetilstöðum til Péturs sýslumanns og lifði hjá honum til þess hann dó 13. marz 1765 á 87. aldurs ári. — Ábúðarjörð sína prýddi hann og betraði mjög. Árin, frá því hann kom til Múlasýslu 1713 og til 1751, því 1752 bvrjuðu þar harðindi, voru hin mestu veltiár bæði til sjós og lands í Múlasýslu, voru þá opt hlutir í Reyð- arfirði og öðrum fjörðum þar eystra 9 og stundum 12 hundraða hlutir á seinni vertíðinni, eða frá Mikaels-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.