Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 102

Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 102
102 með blóðtippgangi, unz hann, eptir 10 daga legu burt- kallaðist. Reykjavík, 20 d. Júlímán. 1871. j Páll Pálsson. Yiðbætir við æfiágrip Þorsteins sýslu- manns Sigurðssonar. í æíisögu Þorsteins sýslumanns Sigurðssonar (sjá 3. B. bls. 65). er prentuð er í Kaupmannahöfn 1795 að foriagi sona hans, Sigurðar og Peturs, er ýmislegs getið, er Bogi hefir slept að minnast á, en sem mér þó virð- ist, að átt hefði við að segja frá í sýslumanna æfunum. þarermeðal annars sagt, að árið 1712, þegar Þorsteinn ferðaðist yflr Múlasýslu, og skrifaði þar jarðabókina, haQ hanrt gjört þann samning við Bessa sýslumann Guðmundsson, er þá var hníginn á efra aldur, en hétt miðpart sýslunnar, 11 þinghár, hálft Skriðuklaustur og allan heimagarðinn, að hann skyldi gegna öllum embættis- verkum fyrir Bessa, en bafa í staðinn hálfar tekjurnar af lénum hans bæði af sýslupartinum og hálfu umboð- inu, og allan heimagarðinn. Samningur þessi var um vorið eptir (1713) samþykktur af vísilögmanni Oddi Sig- urðssyni og landfógeta Páli Beyer, gáfu þeir honum þá og festibréf upp á lífstíð fyrir helmingi Skriðuklausturs, er Jón sýslumaður Þorláksson hafði haft en sem þá var nýdáinn; flutti þá Þorsteinn sig 1713 að vestan og fór að búa á Skriðuldaustri, en 1718 varð hann að rýma þaðan, því sýslumaður Bessi varð þá eptir skipun Rentukammers- ins að taka Jens Pétursson Wíum sér fyrir lögsagnara eða aðjungeraðan sýslumann upp á sömu kjör, og hann áður hafði tekið Þorstein, þó hætti Þorsteiun eigi að vera lögsagnari Bessa fyrri enn árið eptir, eða 1719. Þegar Þorsteinn fór burtu frá Skriðuklaustri, flutti hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.