Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 100

Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 100
100 Viðbœtir. L e i ð r é 11 i n g v i ð 7 4. b 1 s. í 3. b i n d i1 Það sem hér er skýrt frá aðdraganda til dauðdaga föður míns sál., er að nokkru leyti missagt, en að því leyti rétt hermt, sem slys það, er honum vildi til, megi álítast meðfram að hafa orðið honum að dauðameini, þó ekki, — eins og ráða sýnist mega af skýrslunni — strax í stað. Eg var með í ferðinni, að sönnu úngur en þó kominn nokkuð til vits og ára, og ætti mér því að vera með þeim kunnugri um, hvernig slisið atvik- aðist. En það var á þessa leið: Faðir minn sál. réðst öndverðlega á sumrinu 1815 til pínga — (ekki kaupstaðar — ferðar niður um fjörðu, Borgar- Loðmundar- og Seyðisfjörð. í þeim fjörðum var í þá daga enginn kaupstaður), lauk þingunum af, og hélt síðan heim í leið. Og á þeirri heimleið var það, sem hann staddur á Höfn í Borgarfirði, gjörði út fiskalest sína, sem líka var á ferðinni, og lét upp ann- ars vegar móti öðrum manni hinum megin, með því hann var óbágur á, að rétta hönd, einkum á ferðum til hvers sem vera skyldi, og studdi að farargreiða. Vildi þá svo til, að hesturinn sem klyfjast átti, stóð í halla nokkrum, eða vékst við, og faðir minn sál. neð- an við hann, og þá var það, að hann — eins og að framan segir — reigðist um of, til þess bagginn festist á klakknum. Fanst honum samstundis, sem hann 1) f>ó þessi ritgjörþ nm atvikiu aí) dauþa Páls sfslumanns, sé nokkuí) löng, einkum í samauborbi vib þab, hvab sýslumanua æf- irnar yfir höfub ern stuttar, þá hefi eg ekki viljab neita vibtöka rit- gjörb þessari í tímaritib, einkum þareb húu gefur lýsingu af Páli sýslumanui, er eg ekki veit, at) meuu hafl annarstabar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.