Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 11
11
B. M ó ð u r æ 11.
5. gr.
1. Ingibjörg Jónsdóttir hét kona þorgríms gullsmiðs
og móðir Dr. Gríms, hennar faðir
2. Jón Grímsson, prestur á Görðum á Akranesi, dó
1797, hans faðir
3. Grimur Grímsson, lögsagnari á Stóru-giljá, hans faðir
4. Grímur Jónsson, fálkafangari á Dagverðarnesi, hans
faðir
5. Jón Össurarson, hans faðir
G. Össur á Framnesi og |>verá í Skagaflrði [Jónsson].
6. gr.
3. Málmfriður Jónsdóttir hét kona Gríms Grímssonar
og móðir síra Jóns, hennar faðir
4. Jón Porvaldarson, prestur á Miklabæ, dó 2731,
hans faðir
5. Þorvaldur Jónsson, prestur á Preslhólum, hans faðir
6. Jón Jónsson, hans faðir
7. Jón Þórarinsson, haus faðir
8. Þórarinn Sigmundsson, prestur á Skinnastöðum, hans
faðir án efa
9. Sigmundur prestur Guðmundsson, er var ríkisprestur
í Axarfirði í tíð Gottskálks biskups Nikulás-
sonar.
7. gr.
2. Kristin Eiríksdóttir hét kona síra Jóns í Görðum
og móðir Ingibjargar, móður Dr. Gríms, nennar
faðir
3. Eirikur Eiríksson á Helluvaði, kona hans og móðir
Kristínar hét Ingibjörg Jónsdóttir. FaðirEiríks var