Tímarit - 01.01.1873, Page 77

Tímarit - 01.01.1873, Page 77
77 Fljótum og Brekka í Ólafsfirði fyrir sextigir hundraða. xL. kúgillda. xx. hundrað í hafnarvoðum,komaaðrirsextigir hundraða af þessnm í mitt testamentum, en aðrir í það, ef eg hefir nokkurar oftekjur haft i staðarins góðsi leint eður Ijóst; klaustrinu á Þingeyrum compendium theolo- giæ dexteram partem og sínistram partem; klaustrinu að stað þrjú kúgilldi; klaustri á Möðrúvöllum tvítugan refil og mork brenda; klaustri á þverá tvítugan refil og bækur, summa viciorum, hugecionem og brittone; klaustri í Viðey þrjú hundruð í smjöri og uxa gamlan; klaustri á Ilelgafelli þrjú hundruð vaðmála; kirkju á Völlum í Svarfaðardal jörðina á Selá og svo mikinn borðvið og langbönd og sperrur sem nægir fyrir norðan fram á miðja kirkjuna; kirkju í Saurbæ jorð a Krúna- stöðum og þvílíka bót, sem eg hefir á staðnum og svo mikið í tíðabókum vel færum, sem kirkjan hefir ei áður, tólfmánaða tiðiráþann máta, að árlega syngist þar ártíðardag minn sálutíðir með commeudacione og messu og gefist vætt matar og tíu aurar í vaðmálum og skæð- um fátækum mönnum; kirkju á Grund í Eyjafirði Lx. yxna rekstur í bleiksmýrardal og reka þá alla, er eg á á Tjornesi, hvala og viðar með flutningum og halld á skyttu hlut eptir því sem sú gömul skrá vottar, sem þar erumgjor, utan þá, sem fylgir Oéðinshöfða; kirkju f Hlíð það er henni brestur á tólf mánaða tíðir og þar til hálfan Garðmanna reka með fiutningum; kirkju á þaunglabakka jorð á Fjarðarbotni með þeim kúgiildum sem þar standa með; jorðina á Sauðanesi skipar eg aptur undir kirkjuna eptir því, sem hún var áður, er eg kevpti hana, gefur eg henni þar til þvílíkt sem eg á í Hlíðar rekum; þessum kirkjum kúgilldi sérhverri, Hollts kirkju í Fljótum, Hnappstaða kirkju, Kvíabekkjar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.