Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 89

Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 89
89 Hans Jensson Wíum. Faðir: Jens sýskimaður fyrnefndur. Móðir: Ingibjörg Jómdóttir fyrnefnd. Fyrri Ttona: Una Guðmundsdóttir Árnasonar prests Jónssonar í Viðvík1. Börn: Evert Wíum í Húsavík. Seinni liona: Una Guðmundsdóttir frá Nesi; hún álti síðan Guðmund Pálsson klausturhaldara í Skriðu. Börn: 1. Jens. 2. Gísli. Hans Wíum sigldi 1737, var settur sýslumaður i Yestmannaeyum 1738, og í Múlasýslu 1740, þá er faðir hans Jens sýslumaður hvarf, og fékk veitingu fyrir miðpartinum 1741. tar voru systkini tvö, Jón og Sunnefa, er hann tók við sýslunni, höfðu þau átt barn saman, en Hans Wíum ritaði til konungs bónarbréf fyrir þau um líf og landsvist, varð því langur dráttur á veru þeirra hjá honum. Svo bar til, meðan Sunnefa var í fangelsinu, eða átti að vera hjá Wíum, að hún ól barn og iýsti sýslumann Hans Wíum föður að því, en þó scinna bróður sinn Jón. Hér um varð mikið stapp og dróst málið lengi með ýmsu móli, og var Wíum ept- ir konungs bréfl afsettur um tíma 1752—56. Sveinn lögmaður hélt lox að Ljósavatni 1756 extralögþing og dæmdi Sunnefu synjunareið um 1] fíetta er víst ekki rett; fyrri kona Ilans sýslnmanns Wínms het Goí)ri1n d<5ttir Arna á Arneibarstofcnm f>árí)arsonar, er í karl- legg var kominn af Jáni logmanni Sigur^ssyni á Reynista?); Evert son þeirra var í Búsavík, og son hans var síra Gísli Wíum; met) seinni konu sinni átti Hans Wíum ekkert barn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.