Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Blaðsíða 3
ÞING OG STJÓRN.
3
Eiríkur prófastur Briem, prestur að Steinnesi.
16. Fyrir Skagafjarðarsýslu;
Friðrik hreppstjóri Stefánsson í Húsey.
Jón Jónsson, landritari í Iteykjavík.
17. Fyrir Eyjafjarðarsýslu:
Arnljótur Ólafsson, prestur að Bægisá.
Einar Ásmundsson, hreppstjóri í Nesi.
18. Fyrir Suður-fingeyjarsýslu:
Jón hreppstjóri Sigurðsson á Gautlöndum.
19. Fyrir Norður-pingeyjarsýslu:
Benidikt prófastur Kristjánsson, prestur að Múla.
20. Fyrir Norður-Múlasýslu:
J»orvarður læknir Kjerúll á Ormarstöðum.
Benidikt sýslumaður Sveinsson á Hjeðinshöfða.
21. Fyrir Suður-Múlasýslu:
Tryggvi Gunnarsson kaupstjóri Gránufjelagsins.
Jón Ólafsson, ritstjóri á Eskifirði.
fegar búið var að sefja þingið fóru fram kosningar á
embættismönnum þess; forseti hins sameinaða þings var kos-
inn Bergur amtmaður Thorberg, og varaforseti Tryggvi kaup-
stjóri Gunnarsson. Skrifarar voru kosnir Eiríkur prófastur
Briem og Eiríkur prófastur Kúld. Er því var lokið, voru
kosnir 6 af hinum þjóðkjörnu þingmönnum til þess að eiga sæti
í hinni efri málstofu með hinum konungkjörnu, og voru þeir
þessir: Stefán Eiríksson, Sighvatur Árnason, Benidikt Kristj-
ánsson, Ásgeir Einarsson, Skúli forvarðarson og Einar Ás-
mundsson. Forseti efri deildar var kjörinn Bergur amtmaður
Thorberg og varaforseti Árni landfógeti Thorsteinson, og skrif-
arar urðu þeir Magnús Stephensen og Benidikt Kristjánsson.
Til forseta neðri deildar var kjörinn Jón Sigurðsson á Gaut-
löndum og varaforseti 3?órarinn prófastur Böðvarsson. Skrif-
arar urðu þeir Eiríkur Briem og Magnús Andrjesson. Skrif-
stofustjóri fyrir báðar deildir var valinn Lárus yfirdómari Svein-
björnsson. Skriptir innanþings höfðu á hendi ýmsir af stú-
dentum og skólapiltum.
1*