Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Blaðsíða 16

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Blaðsíða 16
1G þlNG OG STJÓRN. 4. dag ágústmánaðar var stúdent Asmundur Sveinsson settur sýslumaður í Dalasýslu frá 1. sept. s. á. 14. dag septembermánaðar var pörður Thoroddsen, kandi- dat í læknisfræði, settur þriðji kennari við gagnfræðaskólann á Möðruvöllum. Brauðaveitingar og prestaskipun var þessi: 1. dag febrúarmánaðar fjekk Arni porsteinsson aðstoðar- prestur á Saurbæ í Eyjafirði Rípurprestakall í Skagafirði frá fardögum s. á — 14. dag s. m. fjekk Olafur Olafsson, prestur að Brjámslæk, Garpsdals prestakall í Barðastrandarsýslu, frá far- dögum s. á. — — 29. dag marzmánaðar fjekk porleifur Jóns- son, prestur að Presthólum, Skinnastaða- og Garðs-prestakall í Þingeyjarsýslu frá fardögum s. á. — 24. dag maímánaðar íjekk Markús Gíslason, prestur að Blöndudalshólum, Stafafell í Aust- ur-Skaptafellssýslu; áður höfðu honurn verið veitt Fjallaþingin (2B/io 1880) enn hann beðizt undan að taka við þeim, og fór aldrei þangað. — 25. s m. var kandidat Eiríkur Gíslason skipaður prestur á Presthólum í Norður-ÍMugeyjarsýslu. — 16. dag júnímánaðar fjekk Steinn Torfason Steinsen, prestur að Hvammi í Hvammssveit, Árnessprestakall í Strandasýslu. — 17. s. m. fjekk byskupsskrifari, kandidat Magnús Andrjesson Gils- bakka- og Síðumúla-prestakall í Mýrasýslu, — 23. dag júlí- mánaðar voru Guttormi Vigfússyni, presti að Svalbarði í Þistil- iirði veitt Fjallaþingin í Pingeyjarsýslu, enn er til kom , vildi hann ekkert hafa með það brauð að sýsla, og sótti um að mega sitja kyrr, og var honum veitt það 8. dag septembermánaðar. — 27. dag júlímánaðar fjekk Arngrímur Bjarnason, prestur að Álptamýri, Brjámslæk í Barðastrandarsýslu. — 7. dag sept- embermánaðar fengu þessir kandidatar brauð: Helgi Árnason fjekk Sanda prestakall í Dýrafirði, Sigurður Stefánsson Ögur- þing í Norður-ísafjarðarprófastsdæmi og Jón Olafur Magnús- son Hof á Skagaströnd í Húnavatnssýslu. — 9. dag s. m. fjekk kandidat Lárus Eysteinsson Helgastaði í Suður-Þingeyjarsýslu. — S. d. fjekk Pjetur Jónsson kandidat Fjallaþingin í Norður- 1‘ingeyjarsýslu. — 12. s. m. fjekk porvaldur Jónsson, prestur að Setbergi Eyri i Skutilsfirði (ísafjörð) í ísafjarðarsýslu. — 4. dag nóvembermánaðar fjekk Jens Hjaltalín, prestur í Nesþing- um, Setberg í Snæfellsnessýslu. — 24. dag s. m. fjekk Jón

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.