Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Page 9
pING OG STJÓRN.
9
Flutt 616258 645486
4. Ýmsar greiðslur og endurgjöld 16500 16500
5. Tillag úr ríkissjóði Dana . . . 164200 191000
Tekjur alls 796958 852986
II. Gjöld: kr. a. kr a.
1. Til æðstu innanl. stjórnar og full- trúa stjórnarinnar á alþingi . . . 1) 26800
2. Til þingsins 1883 og yfirskoðunar landsreikninganna 33800 33600
3. Til umboðsstjórnar, gjaldheimtu og reikningsmála 52800
4. Til dómgæzlu og lögreglustjórnar . 160132,38 159872,38
5. Til ýmissa útgjalda 129360 136160
6. Til læknaskipunarinnar .... 79948 79948
7. Til póststjórnarinnar 35100 36200
8. Til kirkju- og kennslumála, í þarfir andlegu stjettarinnar, til skóla, hóka- og gripasafna o. fl. . . , . . . 215138,38 200438,38
9. Til skyndilána og lögboðinna bráða- birgðarlána 10000 10000
10. Eptirlaun og annað styrktaríje . . 50000 50000
11. Til vísindal. og verkl. fyrirtækja 8000 12000
12. Til óvissra útgjalda 6000 6000
13. Afgangur, sem leggja skal í viðlaga- sjóðinn 15679,24 49167,24
Gjöld ads 796958 852986
Breytingar þær, sem þingið gjörði í áætlun sinni höfum
vjer eigi rúm til að rita hjer, og má nefna hinar stórkostleg-
ustn; í tekjukaíianum færði þingið spítalagjaldið úr 14800 kr.
upp í 50000 kr., og byggði það á síldarveiði Norðmanna hjer
við land. í útgjaldakaflanum bætti það inn einni grein: til
æðstu innanlandsstjórnar og stjórnarfulltrúa á alþingi 20800 kr.;
fjárveitinguna til útgáfu stjórnartíðindanna og landshagsskýrslna
jók það um 700 kr. (úr 2900 upp í 3600), til þess að fá betri
hagskýrslur; styrkinn til eflingar búnaði hækkaði Það »r 20000
kr. upp í 40000 ; aptur á móti lækkaði það nokkuð fjárveiting-