Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Blaðsíða 33
MENNTUN.
33
'betri kjör fyrir skólann, og varð sú niðurstaðan á, að búfræð-
isembættið og búfræðiskennslan var afnumið, og kennslutíminn
lengdur um eitt ár, og skólanum skipt í prjá bekki. J>á var
og veitt fje skólanum, bæði til bóka- og verkfærakaupa. I stað
búfræðiskennarans var settur hinn priðji kennari við skólann,
er kenna átti reikning, söng, leikfimi og landafræði eða dönsku
ef á lægi. Skyldi hann sem 3. kennari fá 1600 kr. laun; til
pess var settur um sinn J>órður Thóroddsen læknaskólakandí-
dat, sem áður er getið. |>á um vorið var jörðin byggð Jóni
bónda Guðmundssyni á Silfrúnarstöðum í Skagafirði og skyldi
hann vera matsali pilta. Um haustið voru piltar 51 að tölu.
Eins konar alpýðu- og barnaskólar voru haldnir bæði á
Eyrarbakka og í Hafnariirði, og póttu koma að góðu liði, en
bæði vantar nægilegar skýrslur um pá, og svo er eigi rúm til
að geta peirra meira hjer. Barnaskólar voru og mjög víða
haldnir, einkum syðra, og eru einlægt að fjölga, og sjest bezt
á pví, hve vel peir blómgast, hve nauðsynlegir peir eru. Mikið
er færra um pá í Norðurlandi.
A kvennaskólanum í Keykjavík voru 36 námsmeyjar um
árslokin. fykir hann blómgast vel og bera góðan ávöxt.
Kvennaskólarnir nyrðra voru doðalegri; á kvennaskólanum á
Laugalandi voru að eins 14 námsmeyjar, og á tímabilaskólun-
um í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslu voru enn pá færri, og
pað svo, að haft er á orði, að pað hafi eigi getað heitið skól-
ar, einkum framan af vetri. En pví veldur sýslurígur og Qe-
lagsleysi fyrir Norðlingum, að hinn orðfagri framfaraandi peirra
getur eigi komið peim í skilning um að samtök milli sýsln-
anna gæti komið mestu og beztu til vegar. Ef peir reyndu að
koma sjer saman um, að koma kvennaskólanum á Laugalandi í
gott horf. og gjöra hann öflugan, væri góðar vonir um jafn-
fagurt fyrirtæki og menntun kvenna. En er hver sýsla baslar
við að hafa skóla hjá sjer með litlu fje og naumum tíma, að
eins til pess að vera eigi með öðrum, og til pess að geta sagzt
hafa skóla fyrir sig — þá er eigi á öðru von, en því, sem
þegar kom fram, að menn báru og bera eigi pað traust til
skólanna, sem þarf, til þess að þeir verði sóttir og geti
blómgazt.
Landsbókasafnið — sem áður nefndist stiptisbókasafn —
3