Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Blaðsíða 30
30 ÁRFERÐ 00 ATVINNUVEGIR.
Engir merkisgripir komu par, er sæmdir voru verðlaunum. Á
Oddeyri varð aptur á móti eigi af neinni gripasýningu í petta
sinn.
Á fundi í amtsráði Norður- og Austurumdæmisins 21. dag
janúarmánaðar var sú tillaga borin fram, að prír búnaðar-
skólar væru stofnaðir 1 umdæminu, einn fyrir hverjar tvær
sýslur; í pessu skyni skipti pað upp búnaðarsjóði amtsins í prjá
staði eptir tiltölulegri hundraðatölu jarðanna 1 hverjum tjeðum
sýslum; sjóðurinn var orðinn alls 10640 kr., og kom í hlut
Húnavatns- og Skagafjarðarsýslu 4256 kr., Eyjafjarðar- og J>ing-
eyjarsýslu jafnmikið, og beggja Múlasýslna 2128 kr. við skipt-
in. Var nú petta tilkynnt sýslunefndunum. Rjett í pessum
svifum bar svo vel í veiðar, að Hólar í Hjaltadal, biskupssetrið
forna, fjekkst til kaups; brá pá sýslunefnd Skagafjarðarsýslu
pegar við og festi kaup í jörðinni fyrir 14000 kr. Síðan var
farið að ræða málið við Húnvetninga, en peir voru ófúsir á
að ráðast 1 að stofna búnaðarskóla fyrir tvær sýslur, og vildu
eigi ganga í fjelagið með Skagfirðingum nema allur Norðlend-
ingafjórðungur væri með. ]>ó að svona gengi nú stirt með petta,
var samt á fundi sýslunefndarinnar oddvita fólgið á hendur að
búa mál petta til pings, og semja til pess tillögur pær, er pörf
væri á. En er til pingsins kom felldi pað málið, pví að pví
pótti pað eigi nógu vel undirbúið. Samt var eigi hætt við
petta, en 6000 kr., lán fengið úr landssjóði til að borga jörð-
ina með, sömuleiðis fór og fram á henni skoðunargjörð um sum-
arið, af búfræðingi, og áleit hann hana í alla staði vel henta
til pess að hafa par búnaðarskóla, par eð par væri mjög margt
er horfði til umbóta. Um haustið kom sýslunefndin enn saman,
og ræddi mál petta, og varð pá ljóst að Húnvetningar vildu
vera með, ef allt Norðurland væri, en annars eigi. Kú varljóst
að ef Skagfirðingar einir skyldu bera skólann, yrði peir að fá
9000 kr. lán í viðbót, og var pað pá afráðið, og nefnd manna
sett til að semja við búfræðing um að taka jörðina vorið 1882,
reisa bú á henni, og byrja kennslu pá um haustið.
]>ar eð svo mikið verður jafnan af óskilapeningi eptir rjett-
ir á haustum, og fje flækist víða og villist manna á meðal
vegna námerkinga og óglöggleika á mörkum, hugkvæmdist sýslu-
nefnd Skagaíjarðarsýslu að ákveða brennimörk, er hver búandi