Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 42
d. Sýnishorn aukamynda höfðaleturs. e) Sýnishorn^spónaleturs. amnoruv t Myndirnar af höfðaleturs-stöfunum, eins og þær eru prentaðar, eru ekki alveg gallalausar; í stærra stafrofinu á það heima um h, k og x; stafurinn h á að hafa neðra skábandið sundursiitið en þau eru bæði heil; stafurinn k á að hafa mið-skábandið fast við meginlegginn, en það er laust frá honum; stafurinn x á að hafa rófu eða krók úr neðri enda skábandsins, en krókurinn hefur fallið burt. í smærra stafrofinu er neðri klóin á / fráþius en á að vera áföst að eins.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.