Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 47
Skýrsla.
I. Ársfundur felagsins.
Arsfundur félagsins var haldinn 30. nóv. 1900. Formaður skýrði
frá þvi, er koma mundi í Arbók félagsins, sem verið væri að prenta.
Brynjólfur Jónsson hefði í sumar eins og að undanförnu unnið í þjónustu
félagsins; hafði hann farið ransóknarferð um mikinn hluta Norðurlands:
mundi skýrsla um ferðir þessar koma í Arbók félagsins fyrir 1900; fyrir
nokkrum árum hefði einkennilegt mannvirki fundist í Hörgsdal í Þingeyj-
arsýslu, er líkur þóttu til, að mundi veia forn«hörgur«, og fór Brynjólf-
ur þangað norður til að fá glöggar spurnir af mannvirki þessu, sem hlaða
hefir verið bygð ofan á; urðu allmiklar umræður 11111 það, hvort Fornleifa-
félagið ætti að fá grafið upp það, sem óraskað er af mannvirki þessu.
Fram var lagður reikningur félagsins fyrir árið 1899 og höfðu eng-
ar athugasemdir verið gjörðar «'ið hann.
Formaður skýrði frá að til stjórnar félagsins hefði komið áskorun
frá prófessor dr. Finni [ónssyni um verndun fornmenja og kvaðst hann
mundi bera sig saman um það mál víð umsjónarmann Forngripasafnsins
og í samráði við hann mundi stjórn félagsins reyna að gjöra eitthvað til
umbóta í því efni.
II. Reikningur
hins ísl. Fornleifafélags 1899.
Tekjur: kr. a.
1. í sjóði frá fyrra ári......................................1219 33
2. a. Tillög og andvirði seldra Arbóka (fskj. 1) kr. 176.50
b. Gjöf frá miss Corn. Horsford .... — 5,03 x8i 33
3. Styrkur ftá Forngripasafninu til að spyrja upp forngripi . 100 00
4. Styrkur úr landssjóði ..................................... 300 00
5. Vextir úr sparisjóði til 31/12 '99......................... 34 10
Samtals: 1834 96
Gjöld: kr. a.
1. Kostnaður við Árbókina 1899 og fylgirit, prentun, hefting
og útsending (fsk. 2 a.—f.)................................ 444 05
2. Greitt Brynjólfi Jónssyni fyrir fornleifarannsóknir (fskj. 3
3-.—d.).................................................... 184 00
3. Ýmisleg útgjöld (fskj. 4).................................. 2 46
4. í sjóði 31. desembr. 1899:
a. í sparisjóði landsbankans.................kr. 1037,63
b. hjá féhirði ..............................— 166,82 I204 43
• Samtals. 1834 96
Reykjavík 18. júni 1900.
Þórh. Bjarnarson.