Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 06.01.1986, Blaðsíða 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 06.01.1986, Blaðsíða 18
176 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mynd 2. Við þjóðháttadeild er upplýsingum bteði safttað með útsendingu spurtiingalista og við- tölum. Hallgcrður Gísladóttir rœðir hér við Margréti Finnbjörnsdóttur frá ísaftrði. Ljósm. Guðný Gerður Gunnarsdóttir. viðgerðarinnar, sem gekk til launagreiðslna. Er nú talið, að Vt> hluta við- gerðarinnar sé lokið. Björgvin Svavarsson gullsmiður lauk viðgerð fremsta ljósahjálmsins í Hóladómkirkju og cinnig gerði hann við tvo tinstjaka í Staðarkirkju í Hrútafirði. Pétur G. Jónsson gerði við ljósahjálm í Svínavatnskirkju, en oft hefur safnið látið gera við slíka kirkjugripi á undanförnum árum án þess að getið sé sérstaklega og oft án þess að krefjast greiðslu fyrir. Þá var gert við í Morkinskinnu gamalt landabréf frá 16. öld, sem er meðal þeirra gripa, sem Ása G. Wright gaf safninu. Þjóðháttadeild. — Áður er getið starfsmanna deildarinnar, en sendar voru út þrjár spurningaskrár, nr. 63 um ferðalög, nr. 64. utn hreingerningu og þvotta og nr. 65 utn hreinlæti og heilsufar. Að auki var talsvert sent út af eldri skrám. Hallgerður Gísladóttir ferðaðist um Húnavatnssýslur í 10 daga í júní til efnisöflunar og öflunar hcimildarmanna. Sigríður Sigurðardóttir vann mikið starf við að tölvuskrá allt heim- ildaefni sem ekki er eftir spurningaskrám.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.