Ameríka - 11.02.1874, Blaðsíða 2

Ameríka - 11.02.1874, Blaðsíða 2
18 kemur sjer vel, að flytja með sjer, enda hvar sem mað- ur sezt að í N-Ameríku, er einkum : sængurfatn- aður, hversdagsklæðnaður (ekki ræflar) s t í g- v j e I og s k ó r , s o-k k a r og nærföt, loðskinna — föt — og húur, borðbúnaður (ekki samt leir- eða glas-töi) s t í f a ð t ö i (af því tilbúningurinn og stíf- unin er svo dýr) samt allt silfur- og gullstáz. Iðnaðarmenn, sem ekki hafa peninga, er vestur kemur, gjöra hyggilega í, að hafa með sjer það nauðsynleg- asta og ljettasta af tólum sínum, sem þeir geta brúkað á meðan þeir hafa ekki efni til að útvega sjer tól þau,sem þar tíðkast; en hafi þeir peningaráð, er þeim betra að selja tól sín heima og kaupa aptur hin hentugri tólin þar, og eru þau ekki dfrari en gjörist í Norður- álfunni. Nauðsynlegar b æ k u r , er ráðið til að hafa með sjer; því það er dýrt að panta þær að heiman vegna fiutningsins ; því allt það, sem „EinigrantarCÍ flytia með sjer afbókum, búshlutum, klæðnaði (fornum og nýjum) og öðrum n a u ð s i n 1 e g u m á h ö 1 d u m er tollfrítt í Ameríku. 2. Hirzlur manna meiga að vísu vera í lögun eins og hverjum einum er hentugast, en þó er ráðið til, að það sjeu kistur með sljettu loki (ekki kúptu) að stærð svipað og almennt gjörist á Isiandi, en allar sjeu þær með sterkum lömum, handgripum eða sterkum kaðalhönkum í báðum göflum og s k r á - 1 æ s t a r, en ekki með hengilásum, þar hætt er við að þeir komist fremur við og brotni. Ekki er ráðlegt að hyrzlurnar sjeu litaðar vönduðum lit, eða „lakkeraðar“, því hætt er við að þær hrublist, og vilji maður liafa slíkt með sjer, eður „póleraða“ hluti er ráðlegast að slá kassa utan um það úr borðvið. Sængurföt er ætlast til að maður flytji f sterkum pokum, en m e rk t i r e i g a þ e i r að vera með nafni eigandans og sömu- leiðis hyrzlurnar. Svo þykir og vissara, að merkja á hyrzlurnar og pokana n a f n þess bæar sein maður ætlar að flytjast til og m t. a. m:

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.