Alþýðublaðið - 15.03.1960, Qupperneq 5
V
BLÖÐIN sögðu í síðastlið-
inni viku frá fólskulegri
og óvenju viðbjóðslegri á-
rás á bandaríska blökku-
manninn Felton Turner.
Ungir menn réðust að hon
um, bundu hann við tré,
lömdu hann í hálfa
klukkustund og enduðu
rtieð því áð rista sex „K“
á líkama hans. Ódæðis-
mennirnir hafa enn ekki
fundizt. Myndin er af Tur-
er og skýrir sig sjálf.
(KKK er rtierki Ku Klux
Klan, leynifélags öfga-
manna.)
Abbas ásakar
de Gaulle
PARÍS, 14. mafz. Ferhat Abb-
as forsætisráðherra útlaga-
stjórnar uppreisnarmanna í Al-
sír hélt ræðu í Túnis í dag og
sagði þar, að de Gaulle hefði
svikið öll loforð sín um sjálfs-
ákvörðiinarrétt til handa Alsír-
búum og væri ekki annað fyr-
ir uppreisnarmehn að gera en
berjast fyrir frelsi lands síns
þar til fullur sigur væri unn-
Talsmaður frönsku stjórnar-
ár, en Frumherja IV. 815 millj-
ónir kílómetra.
Sendistöðin í Frumerja V. er
tæknilegt furðuverk. Það eru
eiginlega tvö tæki, annað send-
ir með 5 waíta orku, en hitt
ineð 15 wöttum, en þegar komið
er út í geiminn geta bæði tækin
unnið saman. Er talið að hægt
verði að ná merkjum frá honum
þar til hann kemur 80 milljónir
kílómetra út í geiminn. Sendi-
tækin fá orku sína frá rafhlöð-
um, sem hlaðast fyrir áhrif sól-
arinnar. Sólarrafhlöður þessar
eru í vængjum, sem standa út
úr málmhylki Frumherja V.
Fyrri gervipláneturnar tvær
fara lengri lei'ð en Frumherji
V., en tvennt hefur hann þó
fram yfir. í fyrsta lagi er nú í
fyrsta skipti skotið upp gervi-
hnetti. sem ætlað er a'ð fara á
þraut um Venus og fyrirfram
ætlað að fara á Iþá braut, sem
hann nú er kominn á, éh Lunik
I. og Frumherj a< IV. var ætlað
usar, heldur aðeins að setja
hann á braut um Venus.
Frumherji V. verður 311 daga
að fara braut sína umhverfis
sólu
innar sagði í þessu sambandi,
að Abbas hefði farið alrangt
með staðreyndir, tilboð de Gual-
le um sjálfsákvörðunarrétt Al-
sírbúa vyri enn í fullu gildi
23. marz
PARÍS, 14. marz. Vinograd-
ov, sendiherra Sovétríkjanna í
París, ræddi í dag við ráðamenn
í París og eftir þær viðræður
var opinberlega tilkynnt, að
Krústjov, forsætisráðherra Sov
étríkjanna, myndi koma til Par-
ísar 23. marz og dvelja í Frakk-
landi til 3. april.
Krústjov átti að kom'a til Par
ísár 15. rm.<rz og vera þar tvær
vikur, en á sunnudag var til-
kynnt að af förinni gæti ekki
orðið að sinni', þar eð ráðherr-
ann hefði inflúenzu. Var í
fyrstu ta'lið að vera kynni, að
Krústjov væri alvarlega sjúkur,
en svo mun vart vera, fyrst för-
inni hefur aðeins verið frestað
um viku. Þá var þess og getið
til, að hér væri' um diplómatiskt
kvef að ræða og vdldi hann mót
mæla með þessu kjarnorkutil-
raunum Frakka og pólitík
frönsku stjórnarinnar.
GENF, 14. marz. Á morgun
hefst í Genf ráðstefna á veg-
um Sameinuðu þjóðanna um af-
vopnun. Ráðstefnu þessa sækja
Bandaríkin, Bretland, Kanada,
Frakkland, Sovétríkin, Italía,
Rúmenía, Tékkóslóvakía, Búlg
aría og Pólland.
Sérfræðingar vesturveldanna
í afvopnunarmálum komu sam
an til fundar í París fyrir helg-
ina og náðist þar alger samstaða
varðandi þesSi mál. Þeir hitt-
ust aftur í dag í húsi því, er
franska sendinefndin hefur til
umráða. Tillögur vesturveld-
LANDSFLOKKAGLÍMAN
verður háð 29. marz í Reykja-
vík. Glímt verður í þrem þyngd
arflokkum og tveim aldurs-
flokkum, ef þátttaka fæst.
Þáttíaka tilkynnist skriflega
til Lárusar Salómonssonar fyr-
ir 25. mairz. Ungmennafélag
Reykjavíkur sér um mótið.
anna hafa verið ræddar í fasta-
ráði Atlantshafsbandalagsins
og samþykktar þar. Opinber-
lega hefur ekki verið gefið uppi
neitt um tillögur vesturveld-
anna, en talið er, að þær séu
í höfuðatriðum þessar:
KOMIÐ verði á alþjóðlegn
eftirlitsstofnun um afvonnun,
sem annist unplýsingastarfsemí
og éftirlit. Öll ríki fái að hafa
nokkurt magn vopna undir eí't-
irliti þessarar stofnunar á viss-
um, tilteknum svæðum. Stofn-
un þessari verði tilkynnt um
allar íilraunir með að skjóta á
loft gervihnöttum.
LAGT er íil að næsta skref
verði bann við framleiðsla
kleyfra efna til hernaðarnota
og þau kleyf efni, sem þegaif
eru til, verði notuð til annawa
hluta. Þessi ákvæði komi þó
okki til greina fyrr en efíir a<S
föstu eftirlit: hefiir verið kom-
ið á með framleiðslu kleyfra
efna.
Alþýðublaðið — 15. marz 1959 5