Fréttablaðið - 02.05.2001, Blaðsíða 1
NYBUAR
Erlend próf
ekki viðurkennd
vegna þröngsýni
bls II
VIÐSKIPTI
Fyrirtœki og t
fjárfestar í
draumaveröld
bls 12 ^
MENNING
Dagur vonar
hafði mikil
áhrif á mig
bls 18 Þ-
FRFTTARI AF)ID
rl\C I 1 ADLAt/lL/
7. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 IVIiðvikudagurinn 2. maí 2001
M!©VmUBAaUR
Umræður um
sölu Landssímans
alpinci Ráðgert er
að Sturla Böðvars-
son, samgönguráð-
herra, mæli í dag
fyrir frumvarpi til
laga um sölu á
eignarhlut ríkisins
í Landsíma íslands.
Fundur Alþingis hefst kl. 10.
WðRIÐ í DAG;
REYKJAVÍK Léttir til með
morgninum. Norðvestan
5-8 m/sek og léttskýjað
síðdegis. Hiti 5 til 5 stig.
VINDUR ÚRKOMA HITI
fsafjörður © 5-8 léttskýjað Q1
Akureyri © 10-15 él Q 0
Egilsstaðir Q 10-15 él Qo
Vestmannaeyjar ©5-8 léttskýjað ^3
Islenska
ánægjuvogin
vinsældir Kynntar verða niðurstöð-
ur mælinga á ánægju viðskipta-
vina banka, tryggingafélaga, síma-
fyrirtækja og framleiðenda kjötá-
leggs og gosdrykkja. Vinsælustu
fyrirtækin í hverri grein fá viður-
kenningu.
Samningafundur
hjá kennurum KHI
viNNUDEiLUR Kennarfélag Kennara-
háskóia íslands fundar með við-
semjendum sínum hjá ríkissátta-
semjara klukkan 2 í dag. Líklega
verður nýr samningur Félags há-
skólakennara til umræðu. Verkfall
er boðað í KHÍ frá 7.-21. maí.
Milljónakrafa
tennisleikara
dómsmál í dag verður aðalmeðferð
í máli drengs sem stefnt hefur sex
íþróttafélögum og sameiginlegum
þjálfara þeirra til greiðslu um 2,5
milljóna króna að núvirði vegna
augnskaða sem drengurinn hlaut
af völdum þjálfarans á tennisæf-
ingu árið 1997.
IKVÖLDIÐ íkvöldI
Tónlist 18 Bíó 16
Leikhús 18 íþróttir 14
Myndlist 18 Sjónvaip 20
Skemmtanir 19 Útvarp 21
BENSlNKOSTNAÐUR MEÐALFJÖLSKYLDU ER NÚ UM 10.000 KR. A MÁNUÐI
Heimilin þuría að punga út 3.223 krónum meira í bensín á mánuði í dag en árið 1999. Á innfelldu myndinni sést nýja verðið á sjálfsaf-
greiðsludælu en talsverður hluti bensínsölu fer fram í sjálfsafgreiðslu þar sem verðið er lægra en það sem birt er í töflunni með fréttinni.
BIVÍflfKT OK
i. tooa$
VtHÚ Á UlHÁ
7.920 krónur úr
buddunni á ári
7% bensínhækkun hefur vídtæk áhrif. Vísitala neysluverðs hækkar vegna hærra
verðs á bensíni og innfluttum vörum. Skuldir heimilanna hækka um 5 milljarða.
Bensín á bílinn kostar meðalíjölskyldu 121 þúsund á ári.
bensInhækkun í gær hækkaði bensín-
verð um tæpar 7 krónur lítrinn og
hækka útgjöld heimilanna vegna
bensínkaupa um 660 krónur á mán-
uði eða 7.920 kr. á ári. Meðalfjöl-
skylda þarf nú að kaupa bensín fyrir
rúmlega 10.000 krónur á mánuði.
Þetta samsvarar tæplega 5% af
heildarútgjöldum heimilanna.
Bensínverð hefur hækkað mikið
frá árinu 1999. Þá voru útgjöld heim-
ilanna 6.850 á mánuði vegna bensín-
kaupa eða 3,8% af öllum útgjöldum
ÚTCIÖLD FJÖLSKYLDUNNAR
VEGNA BENSÍNKAUPA
ÁÁRI Á MÁNUÐI
2001 120.888 10.074
2000 106.763 8.897
1999 82.201 6.850
heimilisins. Eftir hækkunina nú hafa
útgjöld heimilanna til bensínkaupa
því hækkað um 3.223 krónur á mánuði
síðan 1999. Til samans kostar bensín á
bílinn í dag 120.888 krónur á ári.
Þessi hækkun og aðrar, sem koma
til vegna lækkunar krónunnar og
hærra verðs á innfluttum vörum,
mun skila sér út í verðlagið. Starfs-
menn fjármálafyrirtækja spá 1%
hækkun á framfærsluvísitölunni.
Vegna þeirra breytinga mun höfuð-
stóll skulda einstaklinga og fyrir-
tækja hækka sem því nemur og þyn-
gja greiðslubyrðar.
Samkvæmt hagtölum Seðlabank-
ans um síðustu áramót námu skuldir
heimilanna 610 milljörðum króna.
Meirihluti af þeim skuidum eru
verðtryggð lán eða 85%. Ef vísitala
Tveir hópar tengjast byssumálinu:
Fíklar með ofsóknaræði
skotárás Þeir sem grunaðir eru um
skotárásina í Breiðholti á sunnudags-
kvöld eru þekktir að fíkniefnaneyslu
og einnig menn í hópnum sem fyrir
henni urðu. Þótt lögreglan telji óvíst
að málið tengist fíkniefnaviðskiptum,
er talið að ofsóknaræðið, sem er
fylgifiskur langvarandi fíkniefna-
neyslu, sé líkleg skýring á því að
skotvopnum var beitt í átökum
hópanna tveggja.
Dómari hefur úrskurðað tvo menn
í gæsluvarðhald til 7. maí vegna
rannsóknar málsins og í gær krafðist
lögreglan varðhalds yfir þeim þriðja.
Þeir tengjast allir sama hópnum. Lög-
reglan hefur yfirheyrt fjölmarga
vegna málsins og útilokar ekki að
fleiri tengist því.
Við rannsóknina hefur verið lagt
hald á sjálfvirka 22 cal. skamm-
byssu. Talið er að skotið hafi verið
úr henni á tvo bíla, sem menn úr öðr-
um hópnum komu á til fundarins við
ÍR-svæðið. Ekki er útilokað að fleiri
skotvopn hafi verið notuð í átökun-
um.
Mennirnir þrír eru allir um þrí-
tugt og hafa komið við sögu lögreglu
í tengslum við fíkniefnamál og önn-
ur mál. Ekki er talið að þeir hafi ver-
ið undir áhrifum fíkniefna og fíkni-
efni fundust ekki á staðnum. Hátt
settur lögreglumaður sagði hins
vegar að líklegt væri að ofsóknaræð-
ið, sem er afleiðing fíkniefnaneysl-
unnar, hafi ráðið miklu um að gripið
var til vopna. ■
VERÐ Á BENSÍNI
EFTIR VERÐHÆKKUN
OÚS ESSO SKEUUNGUR
95 okt. 102,90 102,90 102,70
98 okt. 108,20 107,60 107,60
Dísel 50,60 50,60 50,60
neysluverðs hækkar um 1% vegna
bensínhækkana þýðir það að skuldir
heimilanna hækka um rúma 5 millj-
arða. Fyrir hvern einstakling á aldr-
inum 15-64 ára þýðir þetta að skuld-
ir hans hafi aukist um tæp 29 þúsund
krónur við breytinguna auk þess að
hækka útgjöld hans í bensínkaup.
Ekki er talið að þetta komi lands-
mönnum á óvart þar sem væntingar
um bensínhækkun hafa legið í loft-
inu um þó nokkurt skeið.
- bjorgvin@frettabladid.is
inrrirrni
Gullinu
stolið í
Nýhöfn
SÍÐA 14 p,
FÓLK |
Dóttur-
sonur
Stepahns
G. kemur
til gamla
landsins
SÍÐA 15
ÚT ÚR SPARISJÓÐABANKANUM?
Hallgrímur Jónsson neitar orðrómi um að
Sparisjóður vélstjóra sé nú þegar farinn að
draga fé sitt út úr Sparisjóðabankanum
vegna deilna innan sparisjóðanna.
Sparisjóðabankinn:
Vélstjórar
óánægðir
sparisjóðir Hallgrímur Jónsson,
sparisjóðsstjóri Sparisjóðs vélstjóra
(SV) segir ágreining um framtíðar-
stefnu sparisjóðanna geta valdið því
að SV flytji viðskipti sín frá Spari-
sjóðabanka íslands. Hann neitar hins
vegar orðrómi um að SV hafi þegar
tekið til við að losa um innistæður
sínar í bankanum.
„Það hefur ekkert gerst enn sem
komið er. Sparisjóður vélstjóra er
stærsti viðskiptaðili Sparisjóðabank-
ans og hans langbesti viðskiptavinur
en það er ákveðin gerjun innan spari-
sjóðanna sem ekki er lokið. Það mál
snýst um uppbygginguna á spari-
sjóðasamstarfinu," segir Hallgrímur
sem ekki vill upplýsa nánar í hverju
skoðanamunurinn liggur þó hann taki
fram að ekki sé um ræða deilur um
hlutafélagavæðingu sparisjóðanna.
Gera má þó ráð fyrir að ágreiningur-
inn snúist m.a. um hugmyndir um
sameiningu Sparsjóðabankans og
Kaupþings.
Hallgrímur segir að sér hafi verið
velt úr sæti formanns stjórnar Spari-
sjóðabankans vegna þess að hann
hafi aðra framtíðarsýn en meirihluti
stjórnarmeðlima. Það þýði þó ekki að
sjónarmið hans njóti ekki meirihluta-
fylgis. „Aðalfundur kaus óbreytta
stjórn sem gefur til kynna að fundar-
menn hafi ekki viljað raska neinu
innan stjórnar heldur,“ segir hann. ■
| PETTA HELST |
Guðmundur Gunnarsson formaður
Rafiðnaðarsambands íslands
sagði í 1. maí ræðu sinni á Ingólfs-
torgi í gær að með inngöngu Islands í
Evrópusambandið yrði hægt að knýja
fram eðlilegt verðlag í landinu og
brjóta á bak aftur alla einokun. bls.2
—#----
Olafur Davíðsson, ráðuneytisstjóri
í forsætisráðuneytinu segir að
nefnd sem vinnur að endurskoðun á
málefnum öryrkja skili tillögum al-
veg á næstunni. Upphaflega áttu til-
lögur að liggja fyrir 15. apríl. bls. 2.
—4----
Mótmælendum og lögreglu lenti
saman víða um heim á 1. maí.
Þúsundir róttækra vinstrimanna og
stjórnleysingja í Berlín köstuðu
grjóti og flöskum í lögregluna og
settu upp logandi götuvígi í gær-
morgun. bls.2.
—♦—
Frá gildistöku Schengen-samstarfs-
ins hefur 10 útlendingum verið
vísað frá við komu til landsins. bls. 2.