Fréttablaðið - 02.05.2001, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 02.05.2001, Blaðsíða 22
FRÉTTABLAÐIÐ 2. maí 2001 MIDVIKUDACUR | HRAÐSODID 22 KRISTINN PÉTURSSON fiskverkandi Kvótar valda spennu HVAÐ varð til þess að þú lést gera skoðanakönnun um brottkast 1991? „Samtöl við sjómenn." HVERNIG viðbrögð vakti hún? „Þaö var einfaldlega ráðist á mig. Morgunblaöið birti niðurstöðurnar og sýndi fagmerinsku í umfjöllun. Annars urðu viðbrögði'n að mörgu leyti þau að ég var stimplaður sem ljóti karlinn." HVERS vegna heldur þú að svo hafi verið? „Ég get ekki'svarað þvf.“; j HVAÐA læfdórr. ná draga af niður- stöðum þessara kannann ? ■ < „Við verðum að véra tpin fyrir því óvænta, en það kemur oftast eitt- • hvað óvænt á hverju ári.“ HVAÐ heldur þú að valdir því að fiski sé h mt í jafn ríkum mæli og sést af þessum könnunum? „Kvótar. FAO segir að 25 prósent af heimsaflanum sé hent og ég efast ekki um það, Kvótar valda spennu sem leiða til brottkasts, það er ekki flóknara en það. Það var allt öðru- vísi áður fyrr þegar fiski var hent vegna þess að hann var verðlaus. Það má ekki rugla þessu tvennu saman. í dag er fiski hent vegna þess að menn eru velja dýrari fisk- inn og henda hinum. Það er allt ann- að mál en þegar verið var að henda verðlausum fiski.“ Kristínn Pétursson er 49 ára fyrrverandi ai- þingismaður og framkvfemdastjóri Gunnólfs á Bakkafirði. Hann lét ákáís gera könnun á brottkasti fisks árið 1991. Niðurstöður þeirrar könnunar voru áþekkar þeim sem eru í skoð- anakönnuninni sem Gallup vann fyrir sjávar- útvegsráðuneytið. spil og rúnir og lýsi persönu- leika fólks. Löng reynsla Upplýsingar í síma 568-1281 og 864-1281 Vikuleg mæling á netmiðlum Tveir stærstu vefirnir ekki með í byrjun netmiðlar Fjórtán vefmiðlar verða með í vikulegri vefmælingu á veg- um Verslunarráðs íslands. Mæling- arnar hófust í gær og verður niður- staða birt á þriðjudögum á slóðinni www.chamber.is. Birtur verður vikulega listi yfir gesti, innlit og flettingar á hinum ýmsu vefsetrum. Vefmæling er mikilvæg þjónusta fyrir auglýsendur og aðra sem vilja nýta sér Netið til þess að koma skilaboðum á framfæri. Vísir.is og Leit.is verða ekki með í fyrstu mælingunum. Þorvaldur Jacobsen, framkvæmdastjóri Vís- is.is, segir að þeir eigi eftir að fá út- skýringar á nokkrum atriðum í mælingunni en stefni að því að vera með í henni sem fyrst. Verslunarráð íslands hefur gengið til samstarfs við Modernus ehf. um framkvæmd mælingarinn- ar. Það hefur í áratugi veitt útgef- endum dagblaða og tímarita þjón- ustu upplagseftirlits. Með sívax- andi netnotkun almennings hefur áhugi vaknað á því að koma einnig upp nokkurs konar upplagseftirliti með vefmiðlum. Eftir miklar vangaveltur og víðtækt samráð við aðila á Netmarkaðnum stendur að- standendum vefmiðla til boða að taka þátt í Samræmdri vefmæl- ingu. Upplagseftirlit Verslunarráðs verður áfram heiti yfir könnun á upplagi dagblaða og tímarita. Hugbúnaðarhúsið Modernus sérhæfir sig í að mæla og flokka notkun á vefsetrum. Með hugbún- aðinum Virkri vefmælingu mun Modernus stöðugt mæla ýmsa þætti er snerta notkun þátttakenda. Vefirnir sem mældir verða í fyrstu mælingunni eru althingi.is, fem- in.is, form.is, formulal.is, ha.is, hugi.is, netdoktor.is, mbl.is, rsk.is, ruv.is simaskra.is, skjavarp.is, strik.is og torg.is ' Tæknilegur trúnaðarmaður Verslunarráðs er Sveinn Tryggva- son verkfræðingur. ■ SAMRÆMD VEFMÆLING Sigríður A. Andersen hefur umsjón með Samræmdri vefmælingu af hálfu Verslun- arráðs íslands gerði óvini að samstarfsmönnum og samstarfsmenn að vinum. Eins og vera ber á afmælum fær afmælisbarnið að njóta sín á hátíðardeginum. Þó eru alltaf ein- hverjir sem vilja pikka í glansmynd- ina. Þannig spurði Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinn- ar, í umræðum á Skjá einum við m.a. Hannes Hólm- stein og Ásdísi Höllu Bragadóttur, hverju Davíð hefði eiginlega áorkað í efnahags- málum á tíu árum, en þau hafa ver- ið í miklu himnalagi aö sögn for- sætisráðherrans. Mörður minnti á að þegar Davíð tók við hafi viðskipta- hallinn verið 2% af landsfram- leiðslu en á tíu ára afmælinu sé hann 10% af landsfram- leiðslu. Verðbólg- an hafi verið 4.5% fyrir tíu árum en sé nú 3.2% og stefni í 4.5% á árinu samkvæmt síðustu spá Seðlabank- ans. Umsvif hins opinbera, ríkis og sveitarfélaga, voru 33% af lands- framleiðslu þegar Davíð tók við stjórnartaumunum í forsætisráðu- neytinu en eru nú 39.9%. Ríkið hef- ur eitthvað dregið saman seglin en fært verkefnin til annarra opin- berra aðila og verkefni sveitarfé- laganna aukist. 1. MAI I SVISS Sjö til tíu þúsund manns gengu um götur Zflnch á fyrsta maí, m.a. þessir léttklæddu menn sem segjast segja pasS'og vera sniðgengnir. ed olli uppþoti Krefst viðskiptabanns á Israel vegna kynþáttaaðskilnaðárstefnu fyrsti maI I Zúrich, fjármálahöfuð- borg Sviss, kom til óeirða í gær þeg- ar 50 óróaseggir hentu eldfærum að lögreglu eftir að Leila Khaled, fyrr- um skæruliðaforingi og flugvéla- ræningi, hafði haldið fyrstu maí ræðu fyrir nokkur þúsund áhorf- endur. Lögreglan barði þá með kylf- um. 30 voru handteknir. í ræðu sinni kvað hún palest- ínskt verkafólk þjást mest vegna hernáms Ísraelsríkis og hvatti til viðskiptabanns á ísrael áþekkt því sem í gildi var gagnvart Suður Afr- íku. „Við búum við kynþáttaaöskiln- aðarstefnu í Palestínu“, sagði hún. Árið 1969 rændi Leila Khaled TWA farþegaþotu á leið til Damascus og var handtekin við til- raun til þess að ræna EL AL þotu á leið frá Amsterdam til New York árið 1970. Henni var sleppt í Bret- landi í skiptum fyrir 300 farþega sem rænt hafði verið í flugránum og sátu fastir í Mið-Austurlöndum. Þessir atburðir hrintu áf stað Svarta september stríðiriu 1970 milli jór- danskra og palentískra frelsishreyf- inga á jórdönsku landsvæði. Annars staðar í Sviss fóru 1. maí hátíðahöldin friðsamlega fram og í Unterseen, þar sem deilur milli öfgasinnaðra hægri manna leiddu til misþyrmingar og morðs á ung- lingi, tók Moritz Leuenberger, for- seti Sviss, þátt í mótmælagöngu. ■ Qkálað var sérstaklega fyrir Frió- Oriki Sophussyni í veislunni í Val- höll og honum þakkað fyrir starf hans við hlið þrigg- ja formarina. Frið- j rik þakkaði fyrir sig og sagðí alla geta starfað með Davíð þrátt fyrir að vera ekki í byrj- un í sömu fylkingu og hann. Sagði Friðrik að Davíð það var honum hugleikið að heiðra minningu B jarna Benediktssonar, fyrrverandi for- manns Sjálfstæðis- flokksins og for- sætisráðherra, því hann fæddist á þessum degi árið 1908. Því var að því stefnt af yfirlögðu ráði að til- kynna um nýja ríkisstjórn á fæðing- ardegi Bjarna. Sjálfstæðisflokkurinn gaf Davíð við þetta tækifæri myndaalbúm með myndum af ríkisstjórnum síð- ustu 10 árurn. Þó Davíð hafi verið á þeim öllum hafa þær í gegnum tíð- ina tekið ýmsum breýtingum. Aftan við myndirnar 10 voru síöan 25 auðar FRÉTTIR AF FÓLKI < Mikil hátíð var haldin í Valhöll á mánudagskvöld þegar Sjálf- stæðisflokkurinn fagnaði 10 ára af- mæli Davíðs Odds- sonar sem forsæt- isráðherra. Þangað var boðið þing- flokki, miðstjórnar- ‘mönnum, starfs- mönnum flokksins, fonnönnum kjör- j dæmisráöa og fleiri útvöldum.- Veislustjóri var 'Geir H. Haardé o'g rifjaði harin upp fyrstu kynni sín af Davíð, Það mun hafa vérið þegar Davíð var í kjöri til irispector .scholaé í MR, en • þá stúpdu Geir ög Kjartan Gunnars- son framkveemda- stjóri Sjálfstæðisflokksins'í 'for- mannstíð Ðavíðs, Þorvald Gylfasori. sem bauð sig fram á móti Davíð. Kjartan sagði að eftir þetta hefði hann h'ætt'að dæma fólk eftir útliti. Geró var stutt skoðanakönnun meðal samstúdenta Davíös í veislunni og spurt hver hafi stutt hvern. Eins og áður sagði studdu Geir og Kjartan Þorvald Gylfason en Sól- veig Pétursdóttir vildi ekki gefa upp hvern hún hefði stutt, og vakti það vakti nokkra kátínu veislugesta. Hann- es Hólmsteinn Gissurarson studdi auðvitað Davíð frá upphafi og Sig- ríður Dúna Kristmundsdóttir sagði að hann hefði fengið sitt atkvæði. Kjartan Gunnarsson sá fljótlega að Davíð Oddson var ekki eins vinstri sinnaður og hann hafði hald- ið í upphafi. Þegar Davfð varð inspect- or hringdi hann í Kjartan, Geir og Hannes og spurði hvort Heimdelling- arnir ætluðu að láta vinstri menn- ina hrifsa sæti MR á þingi framhalds- skóla. Hvort þeir ætluðu bara að standa í sparifötunum heima eða - ráðfæróu peir sig við Kjartan Gunnarsson, hvort þessi ákvörðun hefði verið rétt. Kjartan sagði að þetta hefði verið það eina rétta og hafa fjórmenningarnir oft ráðfært sig hver við annan síðan. IValhallarveislunni kom það fram að það var ekki hrein tilviljun að Davíð Oddsson stofnaði sína fyrstu ríkisstjórn fyrir tíu árum, 30. apríl 1991. Hann upplýsti í ræðu sinni að

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.