Fréttablaðið - 02.05.2001, Side 9

Fréttablaðið - 02.05.2001, Side 9
aí/taf vaxandi vinsælustu þáttaröðunum á Faxaflóasvæðinu. Samkvæmt nýjustu fjölmiðlakönnun Gallup eru 6 af 9 vinsælustu þáttaröðum sem eru á dagskrá sjónvarpsstöðvanna jbessa dagana á SKJÁEINUM, þegar miðað er við Faxaflóasvæðið og aldurinn 12-49 ára. 1. Survivor 2 35,47% 2. Villtu vinna milljón? 31,55% 3. Djúpa iaugin 23,00% 4. CSI 22,88% 5. inniit/útiit 20,89%^ 6. Vinir 20,82% v 7. Beðmál í borginni 17,93% 8. Wiil & Grace 17,29% 9. Malcoim In The Middle 15,75% Sk Auk þess hefur uppsafnað áhorf á Faxaflóasvæðinu (12-80ára) aukíst um heil 23 prósentustig, eða 42% sem er stærsta stökk í áhorfi á SKJÁEINN, á milli kannanna, frá því að stöðin fór í loftið. Uppsafnað áhorf alla vikuna á Faxaflóasvæðinu, 12-80 ára. mars 2000 október 2000 mars 2001 i SKJÁREINN Sjónvarpið J Stöð 2 Það er augljóst að framtíðin er biört og við munum halda ótrauð áfram að fræða, skemmta og fjalla um fslensku þjóðina. Takk fyrir að horfa.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.