Fréttablaðið - 03.08.2001, Page 1

Fréttablaðið - 03.08.2001, Page 1
ÍÞRÓTTIR Greene hleypur meiddur bls 14 BILAR ■ ' nflM K FJARMAL Samrœmt Verðum að verð á bílum virða múra bls 8 /P*' w? bls 4 sts ÖRYGGlSNUÐSíœ ÍSLANDS HEIMAGÆSLA Sími 530 2400 FRETTAB 62. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Föstudagurinn 3. ágúst 2001 FOSTOPAGy^ Út um allt SKEMMTflNIR Það væri að æra óstöðugan að telja upp allar þær skemmtanir og úti- hátíðir sem boðið er upp á um heigina. Fjölmenni verður víða, svo sem í Eldborg, á Skaga- strönd, Akureyri og í Eyjum. í bænum sýningar Fyrir þá sem ekki fara á útihátíðir er af nógu að taka. Fjöldi sýninga er víðsvegar í Reykjavík og nágrenni. ÍVEÐRIÐ í DAC! REYKIAVÍK Norðlæg átt, 5-8 m/s og skýjað með köflum, en hætt við síðdegis- skúrum Hiti 9 til 15 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI ísafjörður 0 3-5 Skýjað Q10 Akureyri O 5-8 Skýjað Qll Egilsstaðir Q 8-13 Skýjað Qll Vestmannaeyjar © 1-3 Léttskýjað Q15 Styttri ferðir útivera Það þarf ekki alltaf að fara langt. Reykvíkingum og nágrönn- um er bent á að unnt verður að tjal- da í Viðey og boðið verður upp á siglingar á Þingvallavatni. HM í frjálsum hefst í dag íþróttir Heimsmeistaramótið í frjálsum fþróttum hefst í Edmont- on í Albertafylki í Kanada í dag. Fjórir íslenskir keppendur taka þátt í mótinu. Stangastökkvararnir Þórey Edda Elísdóttir og Vala Flosadóttir hef ja keppni á morgun. Einar Karl Hjartarson hástökkvari hefur keppni á sunnudaginn og Jón Arnar Magnússon tugþrautarkappi keppir á mánudaginn og þriðju- daginn. IKVÖLDIÐ f KVÖLDI Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 Iþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvað les fólk á aldrinum 25 til 29 ára? Meðallestur íbúa höfuðborgarsvæðisins á virkum dögum samkvæmt könnun PriceWaterhouse- Coopers frá júní/júlí 2001 70,1% 70.000 eintök 70% fólks les blaðíð Í72,5% IBUA HÖFUÐB0RGARSVÆÐI5INS A ALDRINUM 5 Tll 67 Ara LESA FRÉTTABLAÐIÐ AB MEÐALTALI SAMKVÆMT KÖNNUN PRICEWATERHOUSECOOPERS FnAjÚLl 2001. Bcirátta verður gegn skemmtiferðaskipi Alþjóðaflutningamannasambandið skipuleggur aðgerðir í Reykjavík. Kjaramál áhafnarinnar á Clipper Adventurer eru óásættanleg. Koma á í veg fyrir flutning farþega frá borði. Ekkert pláss fyrir lagabókstaf þegar réttlætanlegar aðgerðir eru í gangi. verkalýðsmál „Það er alveg ljóst að komið verður í veg fyrir að þetta skip geti veitt farþegum sín- um þjónustu", sagði Borgþór Kjærnested, eftirlitsfulltrúi ITF, en blásið hefur verið í lúðra til allra þeirra sem að verkalýðsbar- áttunni koma. Gripið verður til að- gerða gegn skemmtiferðaskipinu Clipper Adventurer og komið verður í veg fyrir að farþegar fari frá borði þegar skipið leggst að Miðbakkanum í Reykjavíkurhöfn klukkan sex að morgni þriðju- dagsins 7. ágúst. Ástæðuna fyrir þessum aðgerðum sagði Borgþór vera að skipið hafi ekki gengið frá alþjóðlegum viðurkenndum kjara- samningum varðandi kjör áhafn- arinnar um borð. „Við gagnrýnum einnig þau íslensku ferðaþjón- ustufyrirtæki sem standa að því að þjónusta farþega sem hingað koma til lands með skipi sem þessu en Ijóst hefur verið i tvö ár að það uppfyllir ekki þær kröfur sem gerðar eru.“ Borgþór sagði þetta skip eitt af fjörtíu skemmti- ferðarskipum sem hingað kæmu en öll hin væru með samninga við stéttarfélög á Ítalíu, Spáni og víð- ar. Borgþór sagði skipið hafa mætt mótmælum á Irlandi og verði svo aftur þegar það snúi þangað aftur. „Það slapp úr höfninni þar í fyrra- dag en eftirlitsfulltrúinn var upp- tekinn við annað skip og þeir lugu til um brottfaratímann. Þetta ger- ist ekki hér. Við fylgjumst náið með skipinu og leggjum allt annað til hliðar. Sagði hann undirbúning mótmælanna hafa verið í gangi undanfarna mánuði. BORGÞÓR KJÆRNESTED OG VALGARÐ RUNÓLFSSON í gærkvöld var verið að undirbúa komandi átök. Að óbreyttu getur komið til átaka við Reykjavikurhöln. Um aðgerðirnar sagði Borgþór þær vera í anda verkalýðshreyf- ingarinnar. „Þegar blásið er til að- gerða af þessu tagi sem eru rétt- lætanlegar og siðferðilegar er lítið rúm fyrir lagabókstafinn. Lög- reglan blandar sér ekki í mál af þessu tagi meðan ekkert ofbeldi er og það verður heldur ekki á ferð- inni hér.“ Borgþór sagði þá far- þega sem hugsanlega kæmust inn í langferðarbíla jafnvel eiga von á því að komast ekki til baka aftur. „Það er mikil áhætta því samfara fyrir þessa aðila að vera eitthvað að ævintýrast með þetta," og bætti ákveðinn við í lokin: „Við verðum fastir fyrir." Það eru sjómannafélög, Sleipn- ir, Félag leiðsögumanna og fleiri félög sem sjá um undirbúning að- gerðanna. Þess má geta að skipið leggur samdægurs úr höfn eða klukkan sex um kvöldið. kolbrun@frettabladid.is Vestmannaeyj ar: E-töflur í Eyjum lögregla Sex menn voru í haldi lögreglunnar í Vestmannaeyjum í gærkvöldi vegna fíkniefna sem fundust í fórum þeirra. Mennirnir tengjast þremur aðskildum málum og var bæði um aðkomu- og heima- menn að ræða. Efnin fundust í klæðnaði, á heimilum og í bílum. Að sögn varðstjóra lögreglunn- ar í Vestmannaeyjum voru þetta fyrst og fremst E-töflur en einnig hvítt duft sem átti eftir að rann- saka frekar. Einn einstaklingur var tekinn í gær með eitthvað á annan tug taflna og hafði daginn áður verið tekinn með eitthvað af efn- um líka. Hann beið yfirheyrslu í gærkvöldi. ■ HETJA DAGSINS Sveinn Hreiðar Jensson situr hér á bakka Skaftár og í baksýn má sjá staðinn þar sem vinnufélögum hans var ætlað að koma í land. Það varð þó ekki af því þar sem að tveimur af þremur bátum hvolfdi og Sveinn Hreiðar sá sig knúinn til þess að stökkva léttklæddur út í ána til þess að bjarga fötluðum vini sínum. Bátar steyttu á skeri: Bjargaði æskuvini sínum slys Ungur maður vann ótrúlega hetjudáð þegar hann stökk út í ís- kalda Skaftá - skammt frá Hunku- bökkum - eftir fötluðum æskuvini sínum sem hafði fallið útbyrðis úr Zodiak-gúmmíbát sem hafði steytt á skeri. Þrír gúmmíbátar voru að sigla niður ána með starfsfólk Flugleiðahótelsins á Kirkjubæjar- klaustri í skemmtiferð þegar tveir fyrstu bátarnir lentu í óhappinu með þeim afleiðingum að 12 manns féllu útbyrðis, 10 starfs- menn og tveir leiðsögumenn. Niðurtogið í ánni er gríðarlegt á þessum stað og því lá mikið við því að fólkið næðist á þurrt sem fyrst. Þeir sem lentu í óhappinu sögðu að þeir hefðu verið dregnir niður um heilan kílómetra áður en þeir náðust á land. Björgunar- sveitir voru kallaðar út og þyrla Landhelgisgæslunnar líka með þrjá kafara innanborðs. Þeirra var þó ekki þörf og var þyrlan aftur- kölluð. Sjá meira á blaðsiðu 7. 1 ÞETTA HELST [ Nýtt tækifæri í orkufrekum iðnaði. Bandarísk fyrirtæki hafa sýnt áhuga á að vera með tölvuver hér á landi. bls. 2 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er í fjárhags- vanda og hefur leitað aðstoðar bæjarfélaganna. Erindin eru til skoðunar. bls. 12 Veðurstofan gerir ráð fyrir að veðrið verði einna best sunnanlands og eins verður þokkalegasta veður á Vestur- landi. Hvergi er gert ráð vondu veðri. bls. 12

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.