Fréttablaðið - 05.10.2001, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 05.10.2001, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 5. október 2001 BÆKUR okapa menn guc eða guðir menn? Neil Gaiman er þekktastur fyr- ir að vera höfundur Sandman myndasögubókanna sem hafa fengið lof bókmenntaáhuga- manna um allan heim. Maðurinn hefur ódrepandi áhuga á þjóðsög- um, trúarbrögðum og þjóðsagna- fræði hvers kyns. í nýjustu bók sinni, American Gods, gengur hann út frá þeirri hugmynda- fræði að mennirnir skapi guði með ímyndunaraflinu, en ekki öf- ugt. Hann gengur svo skrefinu lengra og í sögunni eru guðirnir áþreifanlegar persónur í okkar heimi, gleymdir en ekki dauðir. í hverju landi er svo til sérútgáfa Frítt inn! Opið til k1. 05 Bjór tilboð til kl. 22 AMERICAN CODS, Skáldsaga eftir Neil Gaiman. af hverjum guði, þar sem um- hverfi manna hefur mikil áhrif á hugsun þeirra. Þar af leiðandi er í sögunni sér bandarísk útgáfa af guðum ráfandi um Ameríku í leit að einhverjum tilgangi í tilvistar- kreppunni. Þetta er ferðasaga að- alpersónunnar, manns sem er ráðinn í vinnu af afar þekktri „persónu" úr norrænum minnum. Þetta er undarlegur og ævintýra- legur bræðingur þjóð-, spennu- og hryllingsagna, þar sem allt er leyfilegt og ekkert heilagt. Birgir Örn Steinarsson Opið alla helgina frá kl. 12 - 05 80's stemning Kátagtð kréin í kænum 1 mIIíK SINCE 1931 % Rjúpnavesti 4.900 Legghlífar 3.600 LfjjF Skotvettlingar 990 $ ' Hettur og húfur 890 ÁttavitiS 1.100 Kippur 1.200 Rjúpnaskot 25 stk. fré 400 Ílkot Magnum 25 stk. 790 Göngubuxur vatnsh. 9.800 Göngujakki 12.900 Staðsetningartæki 19 900 Hádegishlaðborð: 790 kr. Kvöldverðarhlaðborð: 990 kr. Laugavegi 20 a Snóker - Sportbar arstígur TVISKIPTIR BARNASNJÓGALLAR 1.900 BARNAÚLPUR 1.000 - m @ i' Glæsilegar matsölustaður og dans á eftir Hverfisgata 46 * S: 552-5300 VINNUFATALAGERINN SMIÐJUVEGI 4 OPIÐ MÁNUD -FÖSTUDAG KL 10-18 LAUGARD 12-16 Pöbbábestastað! Laugavegl 73 - Tel.: 561 7722 Hvertisgata 26 -Tel.: 611 3240 mSnókér % p00i m Dart m Risaskjár Laug.: TIM0MAS TEKNÖTRÖLL Sunn.: BUFF Mán.: FIDEL R0KK og RÖL Þriðj.: STEFHUMÓT Öll dagskráín ð: www.gaukurlnn.is TRYGGVAGÖTU 22 - S: 551 1556 F

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.