Fréttablaðið - 05.10.2001, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 05.10.2001, Blaðsíða 20
 /LcoTæknival kynnir Applebúðina kl. 14-19 í dag Dótabúðin er flutt! Ný og stórglæsileg Applebúð í Skeifunni 17 Applebúð Aco Tæknivals opnar í nýju húsnæði i Skeifunni 17 í dag. Applebúðin er eina verslunin á íslandi sem sérhæfir sig í Apple vörum. í búðinni er að finna ailt það nýjasta frá Apple; tölvur, fartölvur, skjái og hugbúnað. Auk Apple býðst þér mikið úrval auka- búnaðar, sérhæfð tæki frá þekkt- um framleiðendum og ekki síst gott úrval viðurkennds hugbún- aðar. Einnig finnur þú allar almenn- ar rekstrarvörur fyrir tölvuvinnslu svo sem pappír, diska, blek og dufthylki. Starfsmenn Applebúðarinnar hafa yfir að ráða mikiili reynslu á sínu sviði og sérþekkingu sem þú getur nýtt þér í vali á tölvuvörum. Komdu og kynntu þér þjónustuna, vörurnar, gæðin og stílinn. iMac Indigo i Aður 189.900 kr. Opnunartilboð 127.900 kr. Örgjörvi Skyndiminni Vinnsluminni Harður diskur Geisladrif Skjáhraðall FireWire USB Nettengí Mótald Kerfishugbúnaður Annarhugbúnaður 500 MHz PowerPC G3 256 k á 500 MHz 128 MB (PC100 SDRAM) 20 GB Ultra ATA 8x4x24x CD-RW ATI RAGE 128 Ultra 2 x 400 Mbps FireWire tengi 2x12 Mbps Innbyggt 10/100BASE-T Ethernet eða AirPort Innbyggt 56 K V.90 Mac OS X og Mac OS 9 QuickTime, iMovie 2, iTunes, AppleWorks, Microsoft Internet Explorer, Microsoft Outlook Express, Netscape Communicator, Quicken Deluxe 2001, Palm Desktop, FAXstf, Cro-Mag Rally, Bugdom og Nanosaur. Veitingar í boði Ölgerðarinnar og Appleblöðrur handa börnunum. Applebúðin Skerfunni 17 • Sfmi 550 4000 ■ www.apple.is 'tffiQAUflyýT’TAfH_______________________________________; fflQ£ )ad9.)/o ftupAau{aöT FRÉTTÁBLAÐIÐ 5. október 2001 föstudagur Bullað á Bylgjunni Fyrir tilviljun hlustaði ég á hluta Lífs- auga Þórhalls miðils á Bylgjunni á þriðjudagskvöld. Sjaldan hef ég heyrt —4— annað eins bull í út- varpi, nema þá í mis- heppnuðum grínþátt- um. Þetta svokallaða Lífsauga gengur út á það að fólk (kvenfólk) hringir í þáttinn og nær sambandi við Þórhall. Hann spjallar við það og spyr út og suður. Segir svo að framliðin persóna sé komin á vettvang og vilji taka þátt í leikn- um. Svo hefst hin kostulegasta sam- ræða. -Þekkir þú Sigríði, kölluð Sigga?, spyr Þórhallur. Nei, ekki kannast Svo hrærir Þórhallur guðsorði sam- an við þetta, enda heldur margt anda- trúarfólk að svokallaðir miðlar séu Cuðs sérlegir sendiboðar! -Við Iæ.kLð. Sæmundur Guðvinsson heyrði í Þórhalli miðli hringjari við Siggu. - Býrðu hér fyrir sunnan?, spyr miðillinn. -Nei, á Akur- eyri: Þórhallur lætur sér hvergi bregða: -Á maðurinn þinn fólk fyrir sunnan? - Ja, það gæti verið. Nú telur miðillinn sig öruggann og skrifar þessa Siggu á óskO- greinda familíu fyrir sunnan. Svona heldur dellan áfram. Kona sem hringdi var spurð hvort hún þekkti Möggu og hvort hún hefði einhvern tíman heyrt spilað á harmóniku en þó var ekki ráðið að tengsl væru milli Möggu og nikkunn- ar. Og í andaheimum var maður sem tók mikið í nefið að fylgjast með þessum Bylgjuþætti og vildi senda baráttu- kveðjur. Hvílík pípandi vitleysa og rugl! 0 SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ 16.30 Muzik.is 17.30 Jay Leno (e) 18.30 Þátturinn Umsjón Dóra Takefusa og Björn Jörundur. 19.30 Yes Dear 20.00 Charmed 21.00 Kokkurinn og piparsveinninn Pip- arsveinninn (leikinn af Þórhalli Sverrissyni) vill ná sér í konu og festa ráð sitt og það fljótt. Eftir að hafa reynt pöbbana án árangurs talar hann við kokkinn, vin sinn, og spyr hann ráða. Kokkurinn býðst til að kenna honum að elda og redda fyrir hann stelpum á æf- ingastefnumót. Við fylgjumst með... 21.50 DV - fréttir Margrét Rós Gunnars- dóttir flytur okkur helstu fréttir dagsins frá fréttastofu DV og Við- skiptablaðsins. 21.55 Málið Andrés Magnússon lætur gamminn geysa í kvöld. 22.00 Djúpa Laugin Þórey og Július Haf- stein koma íslendingum á stefnu- mót öll föstudagskvöld. Þátturinn er i beinni útsendingu. 22.50 Malcom in the Middle (e) 23.30 CSl(e) 0.00 Grounded for Life (e) 0.30 Jay Leno (e) 1.30 City of Angels (e) 2.30 Muzik.is 3.30 Óstöðvandi tónlist POPPTÍVf 15.00 Undirtóna Fréttir 16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV 18.00 Undirtóna Fréttir 20.03 NetTV 21.03 Meiri Músk 22.00 70 mínútur 23.10 Taumlaus tónlist 16.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími 17.00 Fréttayfirlit 17.03 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stubbarnir (59:90) 18.30 Búrabyggð (36:96) (Fraggle Rock) 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Markús og Diana (Marcus and Di- ana) .Aðalhlutverk: Robert Rierskog, Herman Bernhoft og Laila Coody.Leikstjóri: Svein Scharffenberg. 21.45 Orkan I þessum þætti er orkan í Reykjavfkurborg skoðuð frá nokkrum ólíkum sjónarhornum í fylgd Jakobs Magnússonar og fé- laga, sem leika lög af diskinum Made in Reykjavík. 22.15 Leigumorðingjar (Assassins)Hasar- tryllir með Antonio Banderas, Juli- anne Moore og Sylvester Stallone i broddi fylkingar. Leikstjóri: Ric- hard Donner. 0.25 Guðir og ófreskjur (Gods and Monsters)Margverðlaunuð mynd frá 1999 um ævi kvikmyndaleik- stjórans James Whale sem hneykslaði fólk með kvikmyndum á borð við Frankenstein en þó ekki síður með einkalífi sínu.Leik- stjóri: Bill Condon.Aðalhlutverk: lan McKellen, Brendan Fraser og Lynn Redgrave. e. 2.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok OMEGA 18.30 Joyce Meyer 19.00 Benny Hinn 19.30 Freddie Filmore 20.00 Kvöldljós (e) 21.00 T.D.Jakes 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller Svo hrærir Þórhallur guðsorði saman við þetta, enda heldur margt andatrúar- fólk að svokallaðir miðlar séu Guðs sér- legir sendiboðar! Nú má vel vera að framliðin persóna vilji láta einhvern nákominn á jörðinni vita af sér. En það þýðir ekki að reyna að telja mér trú um að dauðir liggi límd- ir við Lífsaugað á Bylgjunni og noti það sem þráðlausa tengingu við lifendur. ■ SÝN ________KVIKMYNP______KL. 23.10 FRU PARKER OG BÓKMENNTAHIRÐIN Þessi dramatiska mynd fjallar um ævi rithöfundarins Dorothy Parker á fyrstu áratugum síðustu aldar. Hún vann sem leikhúsgagnrýnandi fyrir Vanity Fair og sveipaði um sig hirð alls kyns þotuliðs. Óhætt er að fullyrða að hópurinn hafi lifað fyrir líðandi stund og voru uppá- komurnar oft ansi skrautlegar. Aðal- hlutverk: Jennifer Jason Leigh, Camp- bell Scott, Matthew Broderick, Gwyneth Paltrow. Leikstjóri: Alan Rudolph. 1995. BÍÓMYNDIR | 06.00 Biórásin Villtasta vestrið 08.00 Bíórásin I klóm ástarinnar 10.00 Biórásin Athvarf englanna 12.00 Bíórásin Ævintýri að sumarlagi 13.00 Stöð 2 Veldu mig 14.00 Bíórásin Villtasta vestrið 16.00 Bíórásin 1 klóm ástarinnar 18,00 Bíórásin Athvarf englanna 20.00 Bíórásin Hinsta fríið 20.00 Stöð 2 iói górilla 20.10 RÚV Markús og Díana 22.00 Bíórásin Camilla 22.00 Stöð 2 Saklaus (2:2) 22.15 RÚV Leigumorðingjar 23.10 Sýn Frú Parker og bókmenntahirðin 00.00 Blórásin Kvöldgestur 02,00 Biórásin Húsráðandinn 04.00 Bíórásin Nágranninn |BBC PRIMÍI 4.00 French Fix 4.30 English Zone 5.00 Playdays 5.20 Incredible Games 5.45 Kitchen Invaders 6.15 The Antiques Show 6.45 Real Rooms 7.15 Going for a Song 7.45 Style Challenge 8.15 Great Antiques Hunt 8.45 Gardeners' World 9.15 The Weakest Link 10.00 Last of the Summer Wine 10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastenders 11.30 MissMarple 12.30 Kitchen Invaders 13.00 Style Challenge 13.30 Toucan Tecs 13.40 Playdays 14.00 Incredible Games 14.30 Top of the Pops 2 15.00 The Planets 15.50 Bergerac 16.45 The Weakest Link 17.30 Holiday on a Shoestring 18.00 Parkinson 19.05 Common Pursuit 20.35 Later with Jools Hol- land 21.40 Top of the Pops Prime 22.00 Top of the Pops Classic Cuts 22.30 Dr Who: Planet of Ftre 23.00 Hotel 2330 Ou U206 23.55 Ou Mind Bites aOO Ou A216 030 Ou Aa309ap 1.00 Ou Dd302 130 Ou 0218 jNBK) | 4.25 Sistenytt 10.05 Distriktsnyheter 11.00 Siste nytt 12.00 Siste nytt 12.05 Distriktsnyheter 13.00 Siste nytt 13.05 VG-lista Topp 20 14.00 Siste nytt 14.03 Den beromteJett Jackson 14.30 Trigger 15.00 Oddasat 15.10 Trigger 15.55 Nyheter pá tegnsprák 16.00 Barne-TV 16.00 Uhu 16.30 Manns minne 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt 18.15 Beatfor beat 21.15 Nytt pá nytt 21.20 Kveldsnytt 21.35 Sterke kvinner (3:5) 22.15 Sir Elton John 0.40 Sir Elton Johns musikalske hoff i New York £1kí| 16.05 PS - ung i Sverige 16.20 Barmeny 16.45 Murphy Brown (25:25) 17.05 Veronicas verden (21) 1730 Cityfolk: Amsterdam (7) 18.00 Siste nytt 16.10 Profil: Alessandro Bott- icelli (1445-1510) 19A5 Tyven - Vor(kv) 2835 Sistenytt 28:40 Bokbadet 21.18 BibSotheca Alexandrina 2148 Skeive venner (3) I PR1 ~1 8.30 Viften 9.00 Den rummelige arbejdsplads (4:4) 9.30 Den levende arbejds- plads (10:10) 10.00 TV-avisen 10.10 Nyhedsmagasinet 10.35 19direkte 11.05 Pengemagasinet 11.30 Udefra 12.35 DR-Derude-næsten-di- rekte 13.05 Rene ord for pengene 14.05 Nyheder pá tegnsprog 14.15 Bornel'erens biograf 14.15 Bert og det med piger- ne 15.50 Det store brag 16.00 Fredagsbio 16.30 TV-avisen med Vejret 17.00 Disneysjov 18.00 Stjerne for en aften 19.00 TV-avisen 19.30 Legendernes tid - Legends of the Fall (kv) 21.35 Aftenvagten (39) 22.20 Amerikanske dremme iPR3t i 14.30 Konfliktomráder (6:7) 15.00 Deadline 15.08 Danskere (459) 15.10 Gyldne Tímer 1630 The Naked Chef 17.00 Debatten 17.40 lonely Planet Jamaica 1030 Nord og Syd (11:12) 2AOO Nár mænd er vætst 2030 Sigurds Uhretime 214» Deadline 2130 Casper og mandrilaftalen 2240 South Park (34) | SVTl i 4.00 SVT Morgon 7.30 Pass 7.50 Talk French 8.05 Tanja 8.30 Ramp 9.00 Stop! 9.30 Over to you 9.35 Roii on 10.00 Rapport 10.10 ör karleks skull - For Your Love (11:22) 10.35 Diggiloo 11.05 Söndagsöppet 13.00 Musikbyrán 14.00 Rapport 14.05 Uppdrag Granskning 15.05 Karamelli 15.35 Disneystunden med Familjen Utter 16.00 Bolibompa 16.01 Myror i brallan 16.30 Peter och Petra 17.00 Mosquito 17.30 Rapport 18.00 Bumerang 19.00 Dödscellen - Ihe Chamber(kv) 20.50 Rapport 21.00 ulturnyheterna 21.10 Norm (22:22) 2130 Reuter & Skoog - andra omgángen 22.00 Curry nam-nam (9:12) 2230 Nyheter frán SVT24 [tcm] 10.00 Mrs Soffel 2040 The Philadeiphia Story 2130 Mildred Pierce 2340 Bhowani Junction 130 Ihe HiH Featurette 140 Tbe HiO I SVT2 | 14.00 Mustafas show 14.30 HippHipp 15.00 Oddasat 15.10 Arran 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 GoVkváll 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 GrynetsShow 18.00 K Special 19.00 Aktuellt 20.10 Ocean Race 20.40 Hyperion Bay (7) 21.25 Pop i fokus 21.55 Sverigereportaget: Havets svarta guld 22.25 Röda rummet IftUROSPORTl 4.00 Motorcyding 730 Truck Sports 8.00 Motorcyding 9.00 Sailing: Sailing World 9.30 Golf: Senior PGA Tour 10.30 Eurosport Super Radng 11.00 Car raang 11.30 Tennis 14.00 Football 16.00 Football 1630 Snooker 1030 Xtreme Sports 1930 Xtreme Sports 2030 Rally 21.00 News 21.15 Motorcyding 22.15 Truck Sports 2245 RaDy 23.15 News 2330 Close

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.