Fréttablaðið - 10.10.2001, Side 7

Fréttablaðið - 10.10.2001, Side 7
Hvað I langar þig að læra? \ V \ \ AutoCad * 24 kennslustundir Grundvallaratriði í þessu vinsæla teikniforriti. Tími: Mán. og mið., 15.-31. okt., kl. 18—21. Verð: 25.000 kr. Kennari: Hannes Sigurjónsson /Asmundur Jóhannsson. Fjarvíddarteikning • 20 kennslustundir Kennt er að teikna þrívíddar teikningar. Unnið með þrívíddar teikningar út ffá einum punkti. Timi: Þri. 16., 23. og 30. okt. og 6. og 13. nóv. Verð: 20.000 kr. Kennari: Alena Anderlova. Lýsing á heimilum • 12 kennslustundir Viltu bæta lýsinguna heima hjá þér? GrundvaUaratriði í lýsingu, hönnun lýsingar og staðsetning ljósgjafa. Hugað er að lýsingu með tilliti til þæginda, starfa, öryggis og kostnaðar. Tími: 6., 7. og 8. nóv., kl. 18-21. Verð: 10.000 kr. Kennari: AsgrímurJónasson. Myndskurður • 36 kennslustundir Lærðu að skera út hstaverk! Myndskurður er listrænt handverk sem byggir á gömlum hefðum en höfðar einnig til nútímans. Námskeiðið er ædað bæði byijendum og lengra komnum. Verkefni miðuð við getu nemenda. Timi: Þri. ogftm., 16. okt.-27. nóv., kl. 18-20. Verð: 25.000 kr. Kennari: Öm Sigurðsson. Skönnun og geymsla mynda 15 kennslustundir Helstu atriði í skönnun mynda og lagfæringu í Photoshop. Einnig hvemig best er að vista myndir. Grunnatriði í vinnslu mynda. Tími: Fim. 8. nóv. og fös. 9. nóv., kl. 18—20.30. Lau. 10. nóv., kl. 9—14. Verð: 15.000 kr. Kennari: Halldór Hauksson. Sólarorka og sumarhús • 6 kennslustundir Er gagn af sólarrafhlöðum í sumarhúsum? Fjallað um notkun á sólarrafhlöðum í sumarhúsinu og felhhýsum. Umhirðu á geymum, meðferð lagna og grunnþætti raflagna. Timi: Mið. 7. og 14. nóv., kl. 18-21.00. Verð: 5.000 kr. Kennari: Örn Johnson og Sigurður Strange. og fjölbreytt námskeið fyrir alla Steinaslípun • 14 kennslustundir Sögun á steini, slípun og pólering. Steinar gerðir tilbúnir til notkunar í skartgripi. ATH! A vorönn verður framhald á þessu námskeiði í skartgripagerð með steinum. Tími: Þri. 23. okt. og mið. 24. og 31. okt. og 7., 14., 21. og 28. nóv., kl. 18—20. Verð: 15.000 kr. Kennari: Snæbjörn Þór Snœbjömsson. Vélmenni að störfum • 18 kennslustundir Farið er í uppbyggingu vélmennis, hreyfingu ása, mótora, rafmagns, stýringu o.fl. Forritun hugbúnaðar til að stjóma vélmennum. Æfingar til að útfæra alla hreyfimöguleika vélmennis. Tími: Lau. 17. og 24. nóv., kl. 9—15. Verð: 17.000 kr. Kennari: Tómas Jónsson. Rafsegulsvið; hætta eða hugarvíl 20 kennslust. Nokkur atriði í gmnn rafmagnsfræði. Fjahað um rafsegulssvið, rafsvið, rafsegulöldur og jarðgeisla. Gmnnatriði um rafinengun, upptök rafsegulsviðs og rafkerfi húsa. Rafsegulóþol og helstu einkenni þess. Nemendur þekki helstu upptök rafsegulssviðs og fai grófa hugmynd um rafkerfi húsa. Timi: Fim. 18. og 25. okt. og 1., 8. og 15. nóv., kl. 18.30-21.10. Verð: 15.000 kr. Kennari: Valdemar Gísli Valdemarsson. Hvernig virkar tölvan? • 24 kennslustundir Hvað er innan í tölvukassanum? Sýnd uppbygging tölvunnar og hinna ýmsu hluta hennar. Virkni diska, drifa, skjáa, minnis, örgjörva og fleiri eininga tölvunnar. Tölvan opnuð og innviðir hennar skoðaðir. Tími: Lau. 27. okt. og 3. og 10. nóv., kl. 9-15. Verð: 25.000 kr. Kennari: Tómas Jónsson. Trend - hönnun • 16 kennslustundir Hvað verður ráðandi í tískustraumum eftir 2 til 3 ár? Ædað hönnuðum, verslunarfólki og þeim sem láta sig tískuna einhveiju varða. Helstu „Trend“ fyrirtæki kynnt og fjallað um störf og framtíðarstefnur. Fjallað um bækur og blöð og Trend hugmyndaspjöld unnin. Tími: Fim. 18. og 25. okt. og 1. og 8. nóv., kl. 19-21.40. Verð: 10.000 kr. Kennari: Hrönn Traustadóttir. Tískuteikning • 18 kennslustundir Módel- og tískuteikning. Lenging á hkams- teikningu, auk hár-, andlits-, handa og fóta- teikninga. Mismunandi aðferðir í htun og skyggingu teikninga. Timi: Mið. 17. okt.-21. nóv., kl. 20-22. Verð: 12.000 kr. Kennari: Hrönn Traustadóttir. Hár- og andlitsteikning • 18 kennslustundir Byijendanámskeið. Farið verður í teikningu af andhti samkvæmt Gulhnsnið og kenndar sérstakar aðferðir við að teikna hár. Timi: Þri. 16. okt.—20. nóv., kl. 19—21.00. Verð: 12.000 kr. Kennari: Hrönn Traustadóttir. Vefforritun með PHP • 24 kennslustundir Fyrir gagnagrannstengdar heimasíður er PHP einna mest notaða forritunarmáhð í dag. Farið er í helstu skipanir og tengsl við gagnagmnna eins og SQL. Forkröfúr: almenn grannþekking á HTML. Tími: Mán. og mið. 22., 24, 29. og 31 okt. og 5. og 7. nóv., kl. 18-21. Verð: 23.000 kr. Kennarar: Andri Oskarsson og Dúi Grímur Sigurðsson. Skapalongerð og notkun 20 kennslustundir Kynning á gerð skapalona og notkunarsviði þeirra. Hvemig standa skal að gerð grannefnis, mynstur- gerð og yfirfærsla á flöt. Möguleikar skapalona til ýmis konar skreytinga t.d. á híbýlum og húsum. Tími: Fim. ogföst. 8. og 9. nóv., kl. 16-20. Lau. 10. nóv., kl. 9-17. Verð: 20.000 kr. Kennari: Helgi Grétar Kristinsson. Innritað verður vikuna 8.-12. okt. kl. 9-16 í síma 522 6500 • www.ir.is • ir@ir.is IÐNSKOLINN I REYKJAVIK Skólavörðuholti • 101 Reykjavík • Sími 522 6500 www.ir.is • ir@ir.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.