Fréttablaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 18. október 2001 FRÉTTABLAÐIÐ Spurt um fjölskyldustefnu utanríkisþjónustu: Makar án lífeyrisréttinda Svarti listinn frá VISA Tiiboð sem bjoöast handhöfum SVARTA KORTSINS aipingi Margrét Frímannsdóttir lagði í gær fram fyrirspurn á Al- þingi til utanríkisráðherra um fjölskyldustefnu utanríkisþjón- ustunnar. Margrét spurðist fyrir um hvort tillögum nefndar um mótun fjölskyldustefnu utanríkis- þjónustunnar hefði verið fylgt eftir og um niðurstöðu þeirrar nefndar um níu tiltekin atriði. Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra þakkaði fyrirspurnina og sagði að verið væri að vinna úr tillögum nefndarinnar. Eitt atrið- anna nú sem spurt var sérstak- lega um var lífeyrisréttur maka flutningsskyldra starfsmanna og tók ráðherra undir að þau væru áhyggjuefni, sérstaklega eftir síð- ustu breytingar á lífeyrissjóðum LfFEYRIS- MÁLIN BRÝN Margrét Frí- mannsdóttir spurðist í gær fyrir um fjöl- skyldustefnu utanríkisþjón- ustunnar. skammtímaskuldir 1.360 milljónir, þar af þorrinn vaxtaberandi. Veltu- fjárhlutfall félagsins var 0,74 en sérfræðingar segja svo lágt hlutfall gangi ekki upp til langs tíma. Þá var sjóðstreymi Íslandssíma verulega neikvætt á fyrstu sex mánuðum ársins. Veltufé frá rek- stri var neikvætt um 280 milljónir króna og handbært fé frá rekstri um 460 milljónir. Þar við bætist að eftir átti að að fjárfesta fyrir um 400 milljónir króna, ætli félagið að standa við 1.450 milljóna fjárfest- ingaráætlun fyrir árið sem kynnt var í útboðslýsingunni sl. vor. Þess ber að geta að ekki verður gefin út ný útboðslýsing að þessu sinni, að- eins verður gerður viðauki við þá síðustu þar sem aðeins fimm mán- uðir eru liðnir frá frumútboðinu. í Morgunblaðinu segir Eyþór ennfremur félagið starfa eftir þeir- ri meginstefnu að fjármagna aukna starfsemi með háu hlutfalli eigin- fjár. í því sambandi má benda á að hátt eiginfjárhlutfall kemur ekki í stað hagnaðar. Almennt er þekkt í fyrirtækjarekstri að sjóðsflæði í ÍSLANDSSÍMI í útboðslýsingu vegna frumútboðs félagsins sl. vor var það tekið fram að ekki værí þörf á að sækja meira fé eftir útboðið, reksturinn myndi brátt standa undir sér. rekstri hefur meira vægi en hversu miklir fjármunir eru bundnir í fyr- irtækinu. Um mitt ár var eigið fé ís- landssíma 2.300 milljónir. Stór hluti þess voru óefnislegar eignir og ýmis fjarskiptabúnaður sem telja verður að hafi takmarkað endur- sölugildi. Því má ætla að aðeins lít- ill hluti eiginfjárins renni til eig- enda verði félagið leyst upp. Undanfarinn mánuð hafa miklar breytingar orðið á fyrirtækinu. Þar má nefna að starfað er samkvæmt nýju skipuriti og í vikunni var það tilkynnt að forstjórinn láti af störf- um. Fyrirtækið segir þessar breyt- ingar ekki benda til erfiðleika í rek- stri. Á hluthafafundi í dag munu stjórnendur leggja tillögur sínar um hlutafjáraukningu fyrir at- kvæði hluthafa. matti@frettabladid.is Kaupandi gekk úr skafti Bændasamtakanna: Hótel Island og Hótel Saga óseld enn fasteignasala Ekkert varð af því að Hótel Saga og Hótel ísland yrðu seld fjárfesti sem viðræður stóðu við fyrr í haust. Bændasamtökin hafa þó áhuga á að selja hótelin, semjist um rétt verð, að sögn Sigurgeirs Þorgeirs- sonar, framkvæmdastjóra samtakanna. Hann segir hins vegar ekkert að gerast í þeim málum sem stendur þó nokkrir aðilar hafi sýnt kaupum áhuga. Sigurgeir segir að áhugi manna hafi helst beinst að hótelunum báðum og að SIGURGEIR ÞORGEIRS- SON Seljum hótelin ekki nema að góð boð berist. þar sem makar eru nánast án líf- eyrisréttar við andlát eða skilnað. Hann sagði því fulla þörf á að end- urskoða lífeyriskerfið með hlið- sjón af breyttum þjóðfélagsað- stæðum. Fyrirspyrjandi benti einnig á að erfitt væri fyrir maka, sem í flestum tilvikum væru konur, að byggja upp starfsferil og safna lífeyrisréttindum. Auk þess benti hún á að þessar konur gegndu oft miklum störfum sem makar og ættu í raun að vera á launaskrá ut- anríkisráðuneytisins eða að minnsta kosti að safna lífeyris- réttindum. ■ BTQSM',) DI VXZSxVI. I œrmjL t,/a ' Motorola M3588 GSM síma á aöeins kr. 1.899,- í verslunum BT. Kynntu þér máliö á svart.is eða i næstu verslunum BT. Skilyröi er aö korthafi skrái sig í 18 mánaða áskrift hjá BTGSM sem skuldfærö er á Svarta kortiö og kaupi símkort sem kostar kr 1.999,- . Ttlboðið gtldir trá 1. október til 1. nóvember og eirtungis eru 300 símar i boöi. | INNLENT | Mál Hlyns Freys Vigfússonar, varaformanns Félags ís- lenskra þjóðernissinna, sem út- talaði sig um skoðanir sínar á innflytjendum í forsíðuviðtali DV fyrir nokkru, var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Ráðgert var að kveða upp dóm í gær en því hefur verið frestað um sinn. 4000 0014 3456 SVARTA KORTtÐ V/SA Hæ^: er að sækja um kort ö og fá frekan upptýsmgfir i Ollum bOnkum, spansjoöum og a www.svart.is á morgun er nýr dagur Dýpsta borhola landsins var látin blása í fyrsta sinn í gær. Iðnaðarráðherra gangsetti búnað- inn. Borholan er í Trölladyngju. Hlutafélagið Jarðlind stendur að framkvæmdum á svæðinu, að frumkvæði Hitaveitu Suðurnesja. Barn má aldrei vera í framsæti bíls með öryggispúða, hvorki barnabílstól né í sætinu. Subaru l'dicstcr 4WÍ) Nbsíin Almcra Nissan lcrrano í 1 Notaðir bílar rosalegt úrval vorum að íá míkid urval notadra bilaleigubfla liiió keyróa góð grcioslukjor vegna rekstrarsamnings við Rad- isson SAS sé heppilegast að selja hótelin saman. Hins vegar sé hugsanleg sala þó ekki bundin við það og ráðist af því hversu mikinn áhuga menn sýna og hvaða boð kunna að berast. „Það eru engar nauðir að reka okkur til að selja hótel- in. Við erum eingöngu að at- huga hversu góð boð kunna að berast í hótelin og þá í framhaldi af því hvort það tryggir tekjugrundvöll okk- ar betur til framtíðar að selja þau eða eiga 'áfram," segir Sigurgeir. ■ Þú kemur og semur Viltu spara? Viltu græða? 1. greiðsla 1. mars 2002 BÍLAHÚSIÐ (í húsi Ingvars Helgasonar og Bílheima) Sævarhöfða 2-112 Reykjavík Símar: 525 8096 - 525 8020 - Símbréf 587 7605

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.