Fréttablaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 16
16 FRETTABLAÐIÐ 17. október 2001 MIÐVIKUDACUR HACATORCI, SÍMI 530 1919 Þar sem allir salir eru stórir HÁSKÓLABÍÓ Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 |A.I. kl. 5.15 og 10 j |bRIDCETJÓNES's1)1aRY kl. 6 og 81 TiFUL CREATURES smnnR^ bíó jPETUR OC KÖTTURINN, kl.4og6Í Sýnd kl. 8 og 10.20 |JAY & SILENT BOB kl. 5.30,8 og 10.301 |WHATS THE WÖRST- kl. 8 og löloj □□ Dolby /DD/ SIMI 564 0000 - www.smarabio.is ÁLFABAKKA 8. SIMI 587 8900 www.samfilm.is CATS & DOGS m/ isL tali kl. 4 og 6~| kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 v.r u9 ÍRUCARTS IN PARIS m/IsLtali « og 6 [jS%jl [3000 MILES TO- 5.30, aTg 10,3015^1 SHREK m/isltali klTlslPJ] [THEINCROWD_________kl.aogl0.10 j [WST&THE FURKXJS kl. 6 | ggTj [SWÖRPFISH kl.8oglQ.lo|^7j [NYISTÍU. KEISARANS m/ isl. tali kl.4j^i'L í MOSFELLSBÆINN Nú þegar tónleikaferðalagi Sigur Rósar er lokið heldur hljómsveitin í hljóðver og beinir kröftum sínum að næstu plötu. Airwaves tónlistarhátíðin: Sigur Rós í Listasafninu TÓNLEIKAR Fjölmargir tónlistarvið- burðir prýða miðbæ Reykjavíkur í kvöld undir merkjum Airwaves tónlistai’hátíðarinnar. Helst ber að nefna tónleika Sigur Rósar í Lista- safni Reykjavíkur, sem hefjast stundvíslega kl. 20. Sigur Rós spil- aði síðast hérlendis á Galdrahátíð- inni á Ströndum í sumar og þar á undan á Upprisuhátíð Hljómalind- ar. Hljómsveitin er að klára tón- leikaferðalag, sem hefur borið hana til Bandaríkjanna og Japan. Við tekur upptökutímabil, en sveitin er að fara á fullt með und- irbúning næstu plötu. Þegar tónleikunum í Listasafn- inu er lokið fara aðrir tónleika- staðir á fullt og stendur dagskráin fram á nótt. Af erlendum hljóm- sveitum má nefna The Apes, sem spilar á Gauknum, og Lake Trout, sem spilar í Þjóðleikhúskjallaran- um. Hljóðfæraskipan rokksveit- arinnar The Apes er merkileg að því leytinu aó enginn er gítarinn. Hinir fjórir meðlimir hljómsveit- arinnar, sem er frá Washington, spila á bassa, orgel, trommur og syngja og eru víst mjög öflugir á tónleikum. Lake Trout er af öðr- um toga. Tónlist hennar er tölvu- væddari og undir víðum áhrifum, frá DJ Shadow til Pink Floyd. Hún spilar í Leikhúskjallaranum. Upplýsingamiðstöð Airwaves er á Hverfisbarnum milli kl. 12 og 18 á daginn. ■ AIRWAVES í KVÖLD LISTASAFN REYKJAVÍKUR: Rokk 20:00 Sigur Rós FRÉTTIR AF FÓLKI | Stórleikarinn Michael Douglas hefur hvatt landa sína til þess að yfirstíga flughræðslu sína og fljúga til Bret- lands. Sjálfur flaug hann til Skotlands á dög- unum til þess að vera viðstaddur á golfmóti. Hann segir afar skilj- anlegt að fólk sé hrætt en nauð- synlegt sé að hálda áfram að lifa lífinu. Tónlistarmaðurinn sem hefur alltaf verið þekktur sem Prince, þrátt fyrir heiðarlegar tilraunir til þess að komast hjá því, þykir ekki óeigingjarn á tón- list sína. Nú hyg- gst gefa væntan- lega plötu sína, í heild sinni, aödá- endum sínum áður en hún kem- ur út í búðir. Meðlimir í Netaðdá- endaklúbb hans verður boðið að vista inn á tölvur sínar allri plöt- unni á heimasíðunni www.npg- musicclub.com. Prince er þekkt- ur fyrir andúð sína á tónlistai’- markaðslögmálum og hefur marg oft sagst vera alveg sama þótt fólk brenni, fjölfaldi eða steli tónlist hans, eins lengi og hún kemst í hendurnar á réttu fólki. Jay Kay, söngvari Jamiroquai finnst greinilega gaman að leika sér að eldinum. Ein sena í nýju myndbandi sem kappinn var að vinna hefur verið bönnuð. í myndbandinu er sviðsettur einn dagurinn í lífi stjörnunnar og í einu atriðanna sést hann ráðast á ljósmyndara, en réttarhöld standa einmitt yfir þessa dagana þar sem söngvarinn er kærður fyrir nákvæmlega það. Jay Kay segist saklaus af öllum ásökunum. Breska konungsfjölskyldan er flækt inn í enn eina hringa- vitleysuna. Umræðan um einka- NABBl|~ Bandaríska rokkhljómsveitin Dismemberment plan heldur tvenna tónleika hér á landi. I kvöld ÉLVídalín ásamt Sofandi og Ensími en annaðkvöld í Norðurkjallara MH ásamt Mínus og Fídel. tónlist Sá tónlistaráhugamaður sem lætur standa sig að því næstu daga að sitja heima í ró- legheitum ætti að horfa á sjálf- an sig í spegli og játa að tímarn- ir breytist og mennirnir með. Því ef ekkert af því sem bæjar- lífið býður tónelskum upp á næstu daga vekur áhuga hans er hann einfaldlega ekki tónlistará- hugamaður. Ekki er nóg með það að nú sé hin árlega Airwaves tónlistarhátíð í fullum gangi því Kiddi Kanína heldur líka ótrauð- ur áfram og víkkar enn frekar úrvalið. Sveitin sem hann flytur inn heitir Dismemberment Plan og var stofnuð 1. janúar, á al- þjóðlegum þynkudegi, árið ‘93 í Washington í Bandaríkjunum. Liðsmenn sveitarinnar reyndu þá að kála samviskubiti gær- dagsins með því að skapa vina- lega tóna með hljóðfærum sín- um. Sveitin hefur verið iðin við útgáfu á ferli sínum, fjórar breiðskífur og þrjár stuttskífur hafa komið út á 6 ára útgáfu- ferli. Allar eru þær gefnar út af hinu sjálfstæða útgáfufyrirtæki DeSoto enda eru liðsmenn ekki þekktir fyrir að vanda út- gáfurisunum eða „lögmálum markaðsins" kveðjurnar. Tónlist þeirra hefur verið lýst sem „kæruleysislegri blöndu af pönki og lo-fi“ og verður svo DISMEMBERMENT PLAN Flugvélin verður víst skilin eftir heima í þetta skiptið. hver og einn að gera það upp við sjálfan sig hvort sú skilgreining framkalli einhverjar hljóð- myndir í huganum eður ei: Þeir sem þekkja til segja það mikla upplifun að sjá sveitina á tón- leikum. Nýjasta breiðskífa Dis- memberment Plan kom út í ár, heitir Change og er fáanleg í Hljómalind. Inngangseyrir á báða tónleikana er 1200 kr. biggi@frettabladid.is Kærulaus blanda af pönki og lo-fi líf Vilhjálms prins er ekki enn búin. Á þriðjudag héldu fjölmiðlar því fram aö Phil- ip prins og eigin- kona hans, drottningin, hafi stutt Eðvarð prins og konu hans, Sophie ókvæða við í gær Wessex, varðandi kvikmynda- og sögðu Philip tökumennina, sem héngu yfir Vil- prins styðja allar hjálmi í nýja skólanum hans, St. aðgerðir til að . Andrew’s. Einnig var sagt að tryggja öryggi Philip findist Karl prins vera að Vilhjálms í skól- ofvernda son sinn. Þetta virðist anum. Hann vera uppspuni þar sem fjölmiðla- hefði aldrei stutt | CAUKUR A STÖNC: Harðkjarni 22:00 Fídel 22:30 Klink 23:00 Strigaskór nr. 42 23:30 The Apes (US) 00:00 Mínus LEIKHÚSKJALLARINN: Djass, fönk, hip hop 22:00 JFM 22:30 Óskar 23:00 Lake Trout (US) Spotlight: Rokk 22:00 Fuga 22:30 Bris 23:00 Stolið 23:30 Útópía 00:00 Suð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.