Fréttablaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 17. okóber 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 17 [SWORDFISH ÍPÉTUR OC KOmjRINN BRANDUR ÍCATS & DOGS m/ íslensku tali RUSH HOUR1 HVERFISCÖTU SÍMI S51 9000 www.skifan.is LAUGAVEGI 94. SIMI 551 6500 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 |RAT RACE kl. 5.40j IWHAT S THE WORST... kl. 8 og 10.10 ÍHEARTBREAKERS kl. 5.30, 8 og 10.30 |PLANET OF THE APES kl. 5.30, 8 og 10.30 [aI kl. 6 og 10[^7o| jCRAZY BEAUTIFUL kl. 6, 8 og 10|p ÍRUCARTS IN PARIS m/ islensku tali kTílSH |G\TS & DOGS m/ íslensku tali kUl© Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 |A KNIGHT S TALE kl. 5.30, 8 og 10.30 j Svo virðist sem Hollywood stjörnurnar hafi skyndilega fengið aukin áhuga á ofurhetjum. Nú hefur Jennifer Aniston bæst í hópinn því hún sækist víst eftir hlutverki Wonder Woman í kvik- mynd um ofurhetj- una sem nú er á teikniborðinu. Sandra Buliock hefur einnnig verið orðuð við hlut- verkið. Mynd spænska leikstjórans Al- ejandro Amenabar varð um helgina tekjuhæsta spænska mynd sögunnar. The Others eða Los Otros var með- framleidd af fyrir- tæki Tom Cruise og Nicole Kidman leikur aðalhlut- verkið. Hún er búin að hala inn 21 milljón dollara og sló þar með Torrente 2 út. Lög- reglugrínmyndin Torrente 2, sem Santiago Segura leikur aðalhlut- verkið í og leikstýrir, setti metið fyrr á árinu. Það á ekki af söngkonunni Mariuh Carey að ganga. Fyrst floppar bíómyndin hennar, svo nýja breiðskífan. Þvínæst fær stúlkan taugaáfall og er lögð inn á spítala, tvisvar á einum mánuði. Nú herma nýjustu fregnir að út- gáfufyrirtæki hennar EMI ætli sér að leysa hana undan samningi sín- um, en þeir telja ekki lengur hag- stætt að greiða stúlkunni þær 20 milljónir dala sem samningur hennar tryggir henni ef fyrirtækið ræðst í aðra plötu. Nei, það er víst engin dans á rósum að vera popp- stjarna. Forráðamenn sjónvarpsstöðvar- innar CBS þurftu að kippa út einum spennuþáttanna The Emmy-verðlaunin: Þriðja tilraun 4, nóvember LOS ANGELES. AP Gerð verður þriðja tilraun til að halda Emmy- verðlaunin 4. nóvem- ber næstkomandi. Verðlaunaafhendingin verður mun minni í sniðum en upphaflega var ætlunin, sam- kvæmt heimildum AP- fréttastofunnar verður hún haldin í Shubert leikhúsinu í Los Angel- es en það tekur 1800 manns í sæti. Shrine Auditorium, þar sem upphaflega átti að veita verðlaunin, tekur hins vegar 6.000 manns í sæti. Upphaflega átti að veita verð- launin, sem veitt eru fyrir frammistöðu í sjónvarpsþáttum, 16. september síðastliðinn en þeir- ri athöfn var frestað vegna árása hryðjuverkamanna á World Trade Center og Pentagon. Þá var at- höfninni, sem eru nokkurs konar Óskarsverðlaun fyrir sjónvarps- iðnaðinn, frestað til 6. október. Nokkrum klukkustundum áður en athöfnin hófst hófu Bandaríkin og Bretland loftárás á Afganistan og Agency, sem fjalla um starfsmenn CIA. Þar voru starfsmennirnir að koma í veg fyrir að viðamiklar hótanir um miltisbrandseitranir í Bandaríkjunum myndu verða að veruleika. „Við viljum ekki auka við óttann," segir framleiðandinn. Þessi þáttur átti að fara í loftið 27. september en var frestað í kjölfar árásanna á Tvíburaturnana. Næsta dagsetning var 11. október en þá hélt Bush forseti blaðamannafund einmitt á þessum tíma. Nú endar hann í ruslafötunni. ELLEN DEGENERES Var búin að æfa rulluna sína sem kynnir Emmy-verðlaun- anna en ekki er Ijóst hvort að hún verður kynnir við at- höfnina 4. nóvember. skipuleggjendur verðlaunaaf- hendingarinnar og CBS-sjón- varpsstöðin, sem sjónvarpar há- tíðinni, frestuðu henni á nýjan leik. Skiptar skoðanir hafa verið um það í sjónvarpsiðnaðinum frá því að verðlaununum var frestað upp- haflega hvort halda ætti þau eða fella athöfnina niður algerlega. Talsmenn CBS hafa bent á að miklir peningar séu í húfi, því auglýsingatekjurnar fyrir útsend- inguna eru gríðarlegar. ■ Verði ykkur að góðu - % allan ókizober CLINTON í SKOTLÍNU Barbara Olson hefur áður gefið út bækur um Clinton. Metsöluhöfundur Amazon: Fórnarlamb hryðjuverka bækur Lögfræði- og stjórnmála- skýrandinn Barbara Olson, sem starfaði m.a. fyrir sjónvarpsstöð- ina CNN, var einn farþeganna í flugvélinni sem var stýrt á Pentagon og náði að hringja og gefa nákvæmar lýsingar á flug- ráninu áður en vélin brotlenti. Nýlega kom út ný bók eftir 01- son, sem hún hafði nýlokið við að skrifa þegar hryðjuverkin voru framin. Sú heitir The Final Days: A Behind the Scenes Look at the METÖLULISTI Mest seldu skáldsögur i Eymundsson vikuna 17.-23. september Barbara Olson THE FINAL DAYS (Q Judith Miller GERMS Tiger Woods HOW I PLAY GOLF Jonathan Franzen THE CORRECTIONS e o Tim F. Lahaye, Jerry B. Jenkins DESECRATION____________________ Bill O’Reilly THE NO SPIN ZONE I Jack Welch, John A. Bryne JACK: STRAIGHT FROM THE GUT o Arlen Specter PASSION FOR TRUTH 1 M. Osterholm, John Schwartz LIVING TERRORS e V. S. Naipaul HALF A LIFE Last, Desperate Abuses of Power by the Clinton White House. 01- son hefur áður skrifað um Clint- on en önnur bók eftir hana, sem kaupendur á Amazon keyptu margir í leiðinni, heitir Hell to Pay: The Unfolding Story of Hill- ary Rodham Clinton. Tvær bækur eru á listanum um viðbúnað gegn sýklahryðju- verkum. Fólk virðist samt ekki vera búið að gleyma áhugamál- um sínum því ein af fáum bókum sem stendur í stað á listanum milli vikna er útlistun Tiger Woods á golfleik sínum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.