Fréttablaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 18.10.2001, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 18. október 2001 FRÉTTABLAÐIÐ Lífsleikni og forvarnir í FG: Að skapa góða liðsheild forvarnir Að undanförnu hefur forvarnastarf í framhaldsskól- um aukist mjög og nú eru starf- andi forvarnarfulltrúar í nær öllum framhaldsskólum lands- ins. í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ er meðal annars lögð áhersla á að tengja forvarna- starfið inn í ýmsar námsgreinar á margvíslegan hátt. Forvarnar- fulltrúi skólans er Elísabet Siemsen og hefur hún umsjón með uppbyggingu og skipulagi forvarnastarfsins. Lífsleikni er ein þeirra náms- greina þar sem áherslur for- varnastarfsins eru áberandi. LIÐSHEILDIN EFLD Nemendur í FC á góðri stund í Keiluhöll- inni. Markmið ferðarinnar var að eiga samanÝskemmtilega stund við heilbrigðar aðstæður. Allir nýnemar skólans stunda nám í lífsleikni allt fyrsta skóla- árið. Þar er unnið að uppbygg- ingu á heilbrigðum lífsstíl, auk- inni sjálfsvirðingu og mark- miðssetningu til framtíðar. Nemendur eru látnir fara í ýms- ar ferðir, meðal annars í Keilu- höllina í gær. Markmið ferðar- innar var að eiga saman skemmtilega stund við heil- brigðar aðstæður. Einnig var ferðin til þess fallin að efla sam- skiptafærni en nemendum var skipt í hópa þar sem allir áttu að vinna sem einn að því að skapa góða liðsheild. ■ Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Skorti lagaheimild stjórnsýsla Umboðsmaður Al- þingis telur Lífeyrissjóð starfs- manna ríkisins hafa skort laga- heimild til að breyta einhliða við- miðum sem notuð voru við út- reikning á lífeyrisgreiðslum til fyrrum aðstoðarbankastjóra Landsbankans. Stjórn lífeyrissjóðsins ákvað í desember 1995 að miða lífeyri fyrrum bankastjóra og aðstoðar- bankastjóra eftirleiðis við laun hæstaréttardómara fremur en laun eftirmanna þeirra. Þetta taldi lífeyrisþegi ekki í samræmi við lög. í kjölfar lögfræðilegrar álitsgerðar þar sem skilningur mannsins var staðfestur leiðrétti lífeyrissjóðurinn greiðslur til hans fram til 1. janúar 1997 en stjórn lífeyrissjóðsins taldi að lög um lífeyrissjóðinn sem þá tóku gildi heimiluðu breytt viðmið. Umboðsmaður telur að stjórn líf- eyrissjóðsins taki mið af rangri grein laganna og að lögin heimil- uðu ekki breytta viðmiðun lífeyr- isgreiðslna með þessum hætti. Þá telur umboðsmaður að stjórn líf- eyrissjóðsins hefði átt að greina manninum frá fyrirhugaðri breytingu áður en ákvörðun væri tekin en það var ekki gert. ■ KmwAvxdag • fös tudsff . lavgar^ Mikið úrvalí af úlpum og jökkum af öllum gerðum, litum, stærðum og gæðum! töppurómv i ú£íhí(£ Fyrirtæki til sölu, t.d.: • Gömul og þekkt heildverslun með byggingarvörur og búsá- höld. 30 MKR ársvelta Góð framlegð. • Hárgreiðslustofa í Skeifunni. 6 stólar, gott húsnæði. • Þekkt bílabónstöð með 15 MKR ársveltu. Stórir viðskipta- vinir í föstum viðskiptum. Gott húsnæði, ný tæki. • Húsgagnaverslun með mjög gott umboð. Auðveld kaup. • Lítið verktakafyrirtæki sem star- far nær eingöngu á sumrin. Fastir viðskiptavinir, stofnanir og stórfyrirtæki. Hagnaður 7-8 MKR á ári. • Gistihús miðsvæðis í Reykjavík. 15 herbergi. 20 MKR ársvelta. • Mjög falleg blómabúð í Grafar- vogi. Mikil velta og góður rekst- ur. Ein sú besta í borginni. Auð- veld kaup. • Stór og mjög vinsæll pub í út- hverfi. Einn sá heitasti í borg- inni. » Öflugt og mjög þekkt verslunar- fyrirtæki-með 175 MKR árs- veltu. Heildsala, smásala og sterkt á stofnanamarkaði. • Traust verktakafyrirtæki í jarð- vinnu. 80 MKR ársvelta. Mjög góð verkefnastaða næstu tvö ár. • Einn þekktasti pizza staður borgarinnar. 4 MKR mánaðar- velta og vaxandi. Auðveld kaup. • Skyndibitastaðurinn THIS í Lækjargötu (áður Skalli). Nýleg- ar innréttingar og góð tæki. • Rótgróin innflutningsversiun með tæki og vörur fyrir bygg- ingariðnaðinn. Ársvelta 165 MKR. Góður hagnaður. • Djásn og Grænir Skógar. Versl- un við Laugaveginn, heildsala og netverslun. Gott fyrirtæki og mikil tækifæri. • Rótgróið veitingahús við Bláa Lónið. Góður og vaxandi rekst- ur í eigin húsnæði. • Kjörbúð í Reykjavík. 40 MKR ársvelta. Rótgróin verslun í gömlu hverfi. • Gott fyrirtæki í jarðvegsvinnu, hellulögn, steypusögun, kjarna- borun og múrbroti. Traust hluta- félag í eigin húsnæði. » Falleg lítil blómabúð í Breið- holti. Mjög einfaldur og öruggur rekstur. Auðveld kaup. • Höfum til sölu nokkrar heild- verslanir í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 150- 350 MKR. • Góð videósjoppa í Breiðholti með 4 MKR veltu á mánuði. Auðveld kaup. • Glæsileg videoleiga og sölu- turn, ísbúð og grill í stórum verslunarkjarna. 6 MKR mánað- arvelta og góður hagnaður. Þægilegir greiðsluskilmálar. Fyrirtæki óskast, t.d.: • Grillskáli eða sjoppa á lands- byggðinni. • Heildverslun með sportveiðivör- ur. • Verslun eöa heildverslun með byggingavörur. • Dagsöluturn í atvinnuhverfi í Reykjavík. • Verslun eða heildverslun með heimilistæki eða tengdar vörur. • Litlar heildverslanir (ársvelta 20- 200 MKR) á flestum sviðum. • Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin) • Sími 533 4300 »Gsm 895 8248 Bílar c AB-VARAHIXJTIR,hf Bikhfiofia 18*110 ftytjaYik » ® 567 6020 * Fax 567 6012 K5** Varahlulir - betri vara - betra verS Almennir varahlutir Boddíhlutir og Ijós ABvarahl@simnet.is Bílapartasalan v/Rauða- vatn, s: 587 7659 Bilapartar.is Erum eingöngu m/Toyota. Toyota Corolla '85-00, Avensis '00, Yaris '00, Carina '85-96, Touring '89-96, Tercel '83-'88, Camry '88, Celica, Hilux '84-'98, Hiace, 4-Runner '87-'94, Rav 4 '93-'00, Land Cr. '81- 01. Kaupum Toyota bíla. Opið 10-18 v.d. Heilsa Villt þú vinna heima ! Villt þú stjórna þínum eigin tekjum ? Vantar þig 30-150. þús á mánuði í hlutastarfi ? Eða vantar þig kannski 150 þús. og meira í fullu starfi? Láttu þá verða að því!!! Kíktu þá á www. MyPcTo Work. com Aðgangsorð: B1005 Bókhald Viðskiptafræðingur aðstoðar vegna greiðsluerfiðleika. Við semjum við banka, lögfræð- inga og aðra um skuldir. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. s. 698 1980 Tek að mér bókhald fyrir einyrkja og smærri fyrirtæki vsk +rsk. Geri klárt til endurskoðanda Gréta S: 586 1663/ 897 1213 Til sölu Bílskúrshurðaþjónustan Bílskúrs og Iðnaðarhurðir. Bjóðum viðhald og viðgerðir á öll um gerðum hurða og mótora, Önnumst uppsetningu- viðgerðir og sölu. Halldór s: 892 7285 og 554 1510 Ýmislegt Flugslysið Skerjafirði. Söfnunarsímar Ef hringt er í eftirtalin númer gjaldfærist af reikningi símans, sem hringt er úr, sem hér segir: Sími 907 2007 -1.000,-kr Sími 907 2008 - 2.500,- kr Sími 907 2009 - 5.000,- kr Bankar. er no. 1175-05-409940 Framleiðum og seljum + Fiskibáta og Farþega ferjur ♦ Viðgerðir og breytingar á bátum + Polyesfer/resln/gelcoatog áhöld ♦ Rafgeymakassar 2 gerðir / Hrognasíur + Helta potta og hvelfingu með loki ♦ Garðlaugar/ gosbrunnar/ sandkassar + Brettakantar á flestar gerðir jeppa Bátagerðin Samtak ehf Skútahrauni 11, 220 Hafnarfjörður Sími: 565-1670 & 565 -1850.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.