Fréttablaðið - 09.11.2001, Page 12

Fréttablaðið - 09.11.2001, Page 12
12 FRÉTTABLAÐIÐ 9. nóvember 2001 FÖSTUDAGUR LOKSINS LOKSINS !!! Gullið í Herbalife er loksins komið til íslands. Vara sem hefur farið sigurför um USA og Evrópu. Þetta er ný bylting í grenningu. Jólin nálgast og hver vill ekki vera orðinn flottur þá !!! Einnig með frábær fæðubótarefni t.d. orku-te, vítamín ofl. Frábært snyrtivöruúrval. Þú getur fengið sendann bæklinginn heim um hæl. Stefán Persónuleg ráðgjöf og pöntunarsimi: 849 7799 Pöntunarnetfang: BetriLidan@simnet.is Jólagjöf gott verö Nú kr. 6990,- Opnunartími: I.Guðmundsson ehf. Skipholti 25 • 105 Reykjavík LAGER SALA Bíll sem e gefur frá sér hljóð, s mótorhljóö, flautar og fleira. Mánud.-föstud. kl. 13 - 17 Frábær tilboð - Þú mátt ekki missa af þessu Gæsaskyttirí heima í stofu. Myndvarpinn varpar myndinni af bráðinni á vegginn og riffillinn er tengdur myndinni, þegar þú hittir fellur bráðin til jarðar. Hörkuspennandi og skemmtilegt verkfæri. áðurkr. 12.900,- Hundurinn sem geltir og hleypur um hann er með fjarstýringu. VOff Voff \JÖ^ Símtöl fanga: Hlerun undantekning friðhelci Kristján Stefánsson, for- stöðumaður á Litla-Hrauni, segist ekki reka minni til að ákveðið hafi verið að hlusta á símtöl fanga síð- an hann hóf þar störf fyrir sex árum. Símkerfið á Litla-Hrauni sé tölvustýrt og þannig útbúið, að ef yfirmönnum finnst ástæða til að hlera símtöl þá heyrist hljóð, sem gefi fanganum til kynna að hlust- að sé á símtalið. Hann segir skýrar reglur gilda þegar yfirvöld telja nauðsynlegt að fylgjast með bréfasendingum og símtölum manna sem sitja inni. Tilkynna þarf þeim fyrirfram að eftirlit sé með samskiptum við LITLA-HRAUN A EYRARBAKKA Fangar heyra ef hlustað er á símtöl. aðra utan múranna. Fangelsið á Kvíabryggju á Snæfellsnesi er þannig útbúið að fangar hafa aðgang að símasjálfs- sala, sem þeir kaupa kort í. Þar geta þeir hringt beint út úr fang- elsinu án þess að fangaverðir eða aðrir eiga þess kost að hlusta á símtölin. Engin símtöl eru því hleruð þar. Guðmundur Gíslason, for- stöðumaður Hegningarhússins á Skólavörðustíg, sagði í samtali við Fréttablaðið að það væri verið að skoða símabúnað fangelsisins. Síðustu daga hafa birst fréttir um það að símtöl fanga þar hafi verið hleruð án þeirra vitundar, sem er brot á lögum um fangavist. ■ Seðlabcinkinn lækkar vexti um tæpt prósent Peningamál, árs^órðungsrit Seðlabankans kom út í gær. í því er að finna nýja verðbólguspá bankans þar sem gert er ráð fyrir að verð- bólgumarkmið náist á árinu 2003. Þá var greint frá lækkun stýrivaxta Seðlabankans í viðskiptum bankastofnana. efnahacsmál Stýrivextir Seðla- banka lækka um 0,8 prósent og verða þeir því 10,1 prósent. Raun- vextir bankans eru nú 6,5 prósent. Tilkynnt var um lækkunina á blaða- mannafundi síðdegis í gær um leið og nýtt tölublað Peningamála, árs- fjórðungsrits bank- ans var kynnt. í rit- inu er að finna nýja verðbólguspá fyrir yfirstandandi ár og tvö næstu. í spánni er gert ráð fyrir 8,5 prósenta verðbólgu á þessu ári, 4,1 pró- sent á næsta og 2,3 prósent árið 2003. Nokkuð hefur verið þrýst á bank- ann að lækka vexti, bæði af hálfu stjórnvalda og aðila á vinnumarkaði. Birgir ísleifur segir að með lækkuninni núna sé ekki verið að bregðast við þrýstingi heldur ráði alfarið faglegt mat. „Við mátum það svo að skynsam- legt væri að hafa lækkunina þetta mikla að þessu sinni,“ sagði hann og bætti við að framvinda efnahags- mála og líkur á að verðbólgumark- mið bankans náist árið 2003 ráði tímasetningu og umfangi frekari vaxtalækkana. Aðspurður um hvort hann telji að stjórnvöldum og öðr- um þyki gengið nógu langt með lækkuninni, sagði hann ómögulegt að spá fyrir um það. „Þessi tala byggir á ýtarlegri greiningu og mati bankans, en svo kemur það að menn eru sjaldnast sammála um það sem gert er og við gerum sjaldnast svo breytingar að ekki verði um þær deilt,“ sagði hann. Búist er við vaxtalækkun í al- Almenningur og fyrirtaeki hér á landi eru talin svo skuldsett að vaxtalækkunin hafi ekki telj- andi áhrif til útlánaaukn- ingar. BIRGIR fSLEIFUR GUNNARSSON Birgir kynnti nýja verðbólguspá fyrir þetta ár og tvö næstu á blaða mannafundi í Seðlabankanum í gær. Hann segir stýrivexti tvisvar áður hafa hækkað um 0,8 prósent en nú lækka þeir um þá tölu. MÁR GUÐ- MUNDSSON Aðalhagfræðingur Seðlabankans segir að í saman- burði nafnvaxta á milli landa verði að taka tillit til verðbólgu, en raunstýrivextir séu svipaðir hér og t.d. i Noregi og fleiri löndum. menna banka- kerfinu í kjölfar aðgerða Seðla- bankans. „Það hefur alla jafna fylgt strax á eftir og ég á von á að sá háttur verði ein- nig á nú og þetta hafi í för með sér almenna vaxtalækkun," sagði Birg- ir og taldi að ekki væri hætta á auk- inni útlánaþenslu eða að verðbólgu- markmiðum bankans væri ógnað vegna þessa. Seðlabankastjóri var bjartsýnn á að verðbólguspá bankans myndi halda og nefndi að fyrri spá bank- ans frá því í ágúst hafi staðist mjög vel, en þá spáði bankinn 7,7 prósent verðbólgu. „Spáin er eins raunsæ og hægt er miðað við þær forsendur sem við gefum okkur. Þar gefum við okkur t.a.m. að kjarasamningar haldi en komi til launahækkana eru forsendurnar brostnar. Þá skiptir gengisþróun líka miklu máli í þessu tilliti," sagði seðlabankastjóri. oli@frettabladid.is Stjórnvöld í Pakistan: Talibanar loki sendiráðinu ISLAMABAP. PAKISTAN. AP RíkÍS- stjórn Pakistans hefur beðið tali- banastjórnina í Afganistan um að loka ræðismannsskrifstofu sinni í hafnarborginni Karachi í Pakistan nú fyrir helgi. Sendi- herra talibana í Pakistan, Abdul Salam Saíf, skýrði frá þessu í gær. Utanríkisráðuneyti Pakist- ans vildi þó ekkert um málið segja, en Pakistan er eina ríkið sem enn viðurkennir stjórn tali- bananna í Afganistan. Nokkrir pakistanskir emb- ættismenn staðfestu þessa frétt, en vildu þó ekki koma fram und- ir nafni. Þeir sögðu að stjórnvöld í Pakistan hefðu sagt sendiherra talibana að hætta að halda blaða- mannafundi sína ótt og títt, þar sem hann hefur verið óspar á að gagnrýna Bandaríkin og árásirn- pí Á Afganktpp, yfírlý.sjngar.af. it S Q SENDIHERRA TALIBANA í PAKISTAN Abdul Salam Zaeef sendiherra hefur verið sá talsmaður talibana sem hvað mest hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfamar vikur. Þessi mynd var tekin á blaðamannafundi i Islamabad á mánudaginn var. þessu tagi samræmist ekki hlut- sjá til þess að starfsfólk sendi- verki sendiherra. Stjórnvöld ráðsins taki ekki þátt í mót- Röfóu .einnig beðið hápp.um.að mfelaaðgerðum,af,neinu tagi, ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.