Fréttablaðið - 21.03.2002, Blaðsíða 18
18
FRÉTTABLAÐIÐ
20. m.irs 2002 MIÐVIKUDAGUR
Flokkaðar auglýsingar
heilsa, bílar, námskeið...
Keypt og selt
Óskast keypt
Þvottavél óskast gefins eða mjög ódýrt.
Upplýsingar í s. 552-4140 eða 694-9212.
Til sölu
Dyraskilti úr messing, krómi, áli eða
plasti. Aðalskiltasmiðjan Dugguvogi 19.
S: 699 8880 - 588 9960. Heimsending-
afei
Hreingerningarþjónusta til sölu, með
góða verkefnastöðu. Nánari uppl. gefur
Sigurður s. 8980680
Ættarmót og hópar. Eigum lausar nokkr-
ar helgar í sumar, einnig laust I bjálkahús-
um. Ferðaþjónustan Tungu 60 km frá
Rvk. Hestaleiga, veiði o.fl. S: 433-8956.
GULLSMIÐIR. Nýsmíði, viðgerðir, hand-
smíðað víravirki. ÚRVAL AF FERMINGAR-
GJÖFUM! GULLSMIÐIR. Bjarni og Þórar-
inn ehf. Engihjalla 8 200 Kóp. S: 552-
4567.
Bílskúrshurðir - bilskhurðajárn - opnarar
- fjarstýringar - gormar - þéttingar & allt
viðhald á bllskúrshurðum. 20 ára reynsla.
Halldór s: 892-7285/554-1510.
Páskaföndurlitir. Gluggalitasett, kerta og
fatalitir. Frábærar gjafir fyrir börn á öllum
aldri. www.geodties.com/litasett. Uppl.
S-8668661.
Quelle listinn. Allt sem heimilið þarf
beint frá Þýskalandi. Quelle listinn 1500
bls, kr. 600 og þrfr aukalistar samkv. eig-
in vali fylgja. Quelle listinn 800 bls. kr.
400 og þrir sérlistar fylgja. Quelle verslun
Dalvegi 2, sími 564-2000._
Tilboð
gel neglur
með french manicurie
3800 kr.
gel á eigin neglur
1600 kr.
mörg önnur tilboð
WINK
HÁR & SÓL
Uppl í síma 5444949
Versiun
Gjafir við öll taekifæri, fallegar ferming-
argjafir. Gjafa gallery, gjafavöruverslun.
Frakkastig 12_____________________________
Sérlisti frá Quelle. Meine Grösse - falleg-
ur þýskur kvenfatnaður I stærðum upp í
60. Allar gerðir fatnaðar og allt í þinni
stærð. Quelle verslun, Dalvegi 2, sími
564-2000.
Vélar og verkfærí __
Robin/Subaru bensínrafstöð 5,5 KW til
sölu. Vélin er nánast ónotuð, upplýsingar
í s: 487 5612.
Prjjónavörur
Ullargammosíur og
nærföt á börn og
fullorna, húfur
lambúshettur og
ullarsokkar ódýrar
vinnupeysur.
Sendi í póstkröfu.
Prjónavörumarkaðurinn
Hafnarstræti 4
sími: 511 1999
Leðurvörur
Litum fatnað, gluggatjöld,
húsgagnaáklæði og fleira.
Erum einnig sérhæfð í
hreinsun á leðri, rúskinni
og loðfeldum.
LEÐUR & LITUN
Sími 555*1040
Þjónusta
Bókhald
Skattframtal - Launþegar - Öryrkjar -
Eldri borgarar. Ódýrt. Veiti aðstoð við
framtalið og skila pví rafraent. Sigurður
Guðleifsson, sími 587 1164,
Bókhald - Framtöl. Tökum að okkur
bókhald, uppgjör og framtöl fyrir smærri
fyrirtæki og einstaklinga. Traust og góð
pjónusta. S: 897-1539/6911724. HM
bókhald.
Viðskiptafræðingur tekur að sér framtöl
fyrir einstakiinga. Verð frá. kr. 2500. Uppl.
hjá Óskari í s: 866-9636.
Aðstoða við vsk.-u
skil á skattframta
og almennt bókhald.
ÓDÝR OG GÓD ÞJÓNUSTA.
s. 698-9883.
Skattframtöl
Reikningsskil
Bókhald
Uppgjör virðisauka.
Bjóðum upp
á góða þjónustu.
b
óhhaldsfajónusta
unnars <A)
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
Sími: 533-2727. Fax: 533-2728.
Bólstrun
Rokkokóstólar fyrir útsaum eða áklæði
eftir vali. Margar gerðir. Tilboð á sófasetti,
stökum stólum og borðum. Bólstrun El-
inborgar S: 555 4443.
Framtalsaðstoð
Vantar þig aðstoð við skattframtalið?
Bókhald og ráðgjöf 896-1945 / 544-
2330
Framtalsaðstoð fýrir einstaklinga og fé-
lög. Einfalt framtal kr. 2.900. Framtals-
þjónustan simi 6900721
Do you need assistance filling out your
taxation form. Call us 896-1945 / 544-
2330
Framtalsaðstoð, bókhald og fjármála-
ráðgjöf. Áratuga starfsreynsla. Valdimar
Tómasson, viðskiptafræðingur, hs. 561-
2336, gsm 899-9220, netfang: valdi-
manghitf.is
Skattframtal ódýrt Geri skattskýrslur fyr-
ir launþega sendi rafrænt og fæ staðfest-
ingu frá skattstofu. Sigurður Guðleifsson,
simi 587 1164.
Viðskiptafræðingur aðstoðar
vegna greiðsluerfiðleika.
Við semjum við banka,
lögfræðinga og aðra um skuldir.
Fyrirgreiðsla og ráðgjöf
s. 698 1980.
SKATTFRAMTAL!
Aðstoðum við gerð
skattframtala einstaklinga.
Getum bætt við okkur færslum
og frégangi bókhalds einstaklinga
í rekstri og lítilla fyrirtækja.
Erum sérhæfðir í bókhaldi
og uppgjöri húsfélaga.
SGJ bókhaldsaðstoð
561-0773 / 898-0773
milli kl. 14 og 20 alla daga.
Framtalsgerð og skattaráðgjöf
fyrir einstaklinga og rekstrarmenn.
• Ráðgjöf til að lágmarka skattgreiðslur.
• Umsóknir um lækkun é tekjuskattsstofni.
• Ráðgjöf í tengslum við tekjur og eignirer-
lendis.
• Stofnun einkahlutafélaga.
Lögmannsstofa
Önnu Lindu Bjarnadóttur, hdl, LL.M
Borgartúni 37,105 Reykjavfk.
Sími: 514-5010 og 894-6090
Ráðgjöf
Ertu með persónutryggingarnar i lagi?
Veiti ókeypis ráðgjöf. S: 863 2061 Nf:
billi@heimsnet.is
Hreingemingar
TEK AÐ MÉR ÞRIF
í HEIMAHÚSUM
UPPLÝSINGAR
í SÍMA: 868 8360
HREINGERNINGAR
OG TEPPAHREINSUN
Fyrir fyrirtæki, húsfélög
og einstaklinga.
HREINSUN EINARS
S:898-4318 /554-0583
Spádómar
Spámiðlun 908-5050. Fyrirtæki - Fjár-
mál. Atvinna - Römantik. S. 908-5050.
Veisluþjónusta__________________
Alltaf á fimmtudögum. Pasta-, pizzu- og
salathlaðborð á fimmtud. frá kl. 18 verð
aðeins 820.- Mótel Venus við Borgar-
fjarðarbrú s. 4372345
RÉTTUR VIKUNNAR
Ekki missa af tilboði
okkar á rétti vikunnar.
Svínakjöt i sætri mintu
Tilboðsverð kr. 690
(Nr. 37) á matseðli.
Frábær spámiðill á staðnum
alla þriðju. og fimmtud. 14-17
KAFFISETRIÐ
Laugavegi 103, Rvk.
Viðgerðir
Málun.is MÁLARAMEISTARI s. 699 4776.
Tilboð eða tímavinna. Heimasíða.
http://malun.is._____________________
B.S. smiði ehf. Trésmíðí, viðgerðir, ný-
bygggingar. Áratuga reynsla og vönduð
vinnubrögð. Slmi 8984557 & 8200450
Alhliða smíðavinna. Tilboð eða tíma-
vinna. Vönduð vinnubrögð. Húsasmíða-
meistari. Sími 8200450 & 5904424
Húsasmíði, pípulagnír, flísalagnir. Við-
hald, breytingar nýsmíði, öllu vanir. Fag-
menn með öll réttindi. Tílboð/Tímav.
Simi: 5643188, 8989153.
Málningarþjónustan Lind ehf. Alhliða
málningarvinna og sandspörtlun. Uppl. í
slma 8936401
MALUN
Getum bætt við
okkur verkum.
Vönduð vinna
Tímakaup / tilboð
Hvað sem er ehf.
Alhliða húsaviðhald og málun.
Upplýsingar í síma
895 1404 eða 698 7335
Hvað sem er ehf.
SMÍÐAÞJÓNUSTA
Tek að mér alhliða smiðavinnu
úti sem inni.
VÖNDUÐ VINNA HB VERKTAKI.
S: 694-3188.
Trévinnustofan
Sími 895 8763
Fax 554 6164
Smiðjuvegur 11 e
200 Kópavogi
ehí
Sérsmíði í aldamótastíl
• Fulningahurðir
• Stigar • Gluggar • Fög
• Skrautlistar
RAFLAGNA OG DYRA-
SÍMAÞJÓNUSTA.
NÝLAGNIR OG ENDURNÝJUN
ELDRI LAGNA
UPPL. í. S: 659-9988 /421-4166
LÖGGILDUR RAFVERKTAKI
Loftnetaþjónusta
loftnet.tv 898-4484
Loftnet Tækni ehf
Parketslípun,
parketsala, parket-
viðhald, parketlögn
Júlíus Júlíusson
GSM 847 1481
Sævar Guðmundsson
GSM 898 8494
Fagmennska í fyrirúmi
Ábyrgjumst öll okkar verk
Tölvuviðgerðir
í HEIMAHÚS og fyrirtæki!!
Kem til þín og kippi tölvunni I lag.
Veiti einnig ráðgjöf við val á tölvubúnaði.
Símar: 848-6746 og 566-7827
fyrir nánari uppl.
Eða, www.vefsmidjan.is
thjonusta@vefsmidjan.is
Góð þjónusta og betra verð.
Geymið auglýsinguna!
Spádómar
Andleg leiðsögn
Miðlun, tarot, spilaspá, drauma-
ráðningar og huglækningar.
Leitum lausna við vandamálum
Er við frá kl. 15 til 02
í sima 908 6040. Hanna.
LAUFEY HÉÐINSDÓTTIR
SPÁMIÐILL S: 908 5050
TAROTLESTUR - MIÐLUN
- FYRIRBÆNIR.
SÍMI: 908 5050.
Spái í bolla og spil
Nútíð og framtíð
- 6 ára reynsla
Uppl. hjá Önnu
í síma 587-4376
og 861-1129
HÉÐINN - SPÁMIÐILL
Framtíðin - rómatíkin
- rekstur - fjárfestingar
- hlutabréf.
S: 908 6171
DULSPEKISÍMINN 908-6414
SPÁMIEIILLINN YRSA.
Ástarmálin - Fjármálin - Atvinnan
- Heilsan - Hæfileikar.
„Beint samband"
HRINGDU NÚNA !!
Spásíminn 908 6116
Spákonan Sirrý spáir í ástir
og örlög framtíðar.
Einkatimar
Tímapantanir fyrir einkatíma
eru á sama stað.
Önnur þjónusta
Erosnudd, slökun og nudd. Tímapöntun
og uppl. í slma 847-4449.
www.Designeuropa.com Hönnum
heimasíður. Reyndu áhrifamátt netsins.
Fri ráðgjöf, S- 896-1945
Dekurkvöld. Hágæða húð- og snyrtivör-
ur. Pantið heimakynningu núna. Jonna,
sjálfst. dr. Herbalife, 896 0935 & 562
0936 www.heilsunetbudin.com
FRAMLEIÐUM SUMARHÚS allt árið um
kring. Nú er rétti tíminn til að panta fyrir
sumarið. Verð frá J490 þús. 14 ára
reynsla. Hægt er að fá húsin á mismun-
andi byggingarstigum. Sýningarhús á
staðnum. Framleiðum einnig útidyra-
hurðir og glugga. Kjörverk ehf, Súðarvogi
6, Rvk. (áður Borgartún 25) 5:588-4100.
Netf: kjowerk@islandia.is Heimasíða:
www.islandia.is/kiowerk.
Byggingaraðilar - Verktakar Kostnaðar-
áætlanir - Verkáætlanir - Hönnun - Verk-
fræðiþjónusta. Simi 588-1580.
Trjáklippingar
Tek að mér að klippa tré, runna
og limgerði. Felli tré og grisja
sumarhúsalóðir.
Fagmennska í fyrirrúmi.
Jónas Freyr Harðarson
Garðyrkjufræðingur
S. 697 8588-551 2965
Heilsa
Nudd
UNGBARNANUDD
EYKUR SLÖKUN,
ÖRYGGI OG VELLÍÐAN.
Uppl í simum:
552-7101 / 823-4130
Ráðgjöf
Hættu að reykja
Vilt þú hætta
að reykja?
Nokkrir einkatímar
lausir í mars hjá
Viðari Aðalsteinssyni
C.M.H.C.H.T
Mikill árangur
Simi 694-54-94
E-mail: globalearth@vortex.is
Fæðubótarefni
Hugsar þú um heiisuna? Biyndís, sjálfst.
Herbalife dreifingaraðili. www.heilsu-
lind.is/megrun, megrun@simnet.is. S.
551 6799.
Þarft þú að léttast? Bæta lífstíl og útlit?
Sandra Dögg, sjálfst. HERBALIFE dreif-
andi, s: 551 5524, heilsa@heilsulind.is
www.heilsulind.is - heilsa er lífstíll -
Þyngdarstjómun, aukin orka & betri heil-
sa. Herbaíife heilsuvörur. Jonna sjálfst.
dreifingaraðlili. 896 0935/562 0936.
www.heilsunetbudin.com
HERBALIFE
GÓD HEILSA
MEÐ GÓDRI NÆRINGU.
BJARNI ÓLAFSSON SJÁLFST.
DREIF. AÐILI.
S: 861 4577 / 561 2383.
bjarni@jurtalif.is
Fríar prufur
www.diet.is
GULLLÍNAN
GRÆNA LÍNAN
Þyngdarstjórnun
- aukin orka
- betri heilsa
Herbalife næringan/örur,
húð-, hár- og snyrtivörur.
Góð eftirfylgni.
Tek að mér heimakynningar.
Jonna sjálfst dreifingaraðili
gsm 896 0935 & 562 0936
jonna@ 1000extra.com
www.heilsunetbudin.com
Snyrting
AMERÍSKAR NEGLURI!
NAGLAÁSETNING-NAGLA-
SKRAUT-NAGLALÖKKUN
OG FLEIRA.
NEGLUR OG SKRAUT.
World dass
Austurstræti 17. S: 848-5463.
Jóna.
Hólagarði, Breiðholti
Sími: 557 5959.
SNYRTING FYRIR
ALLAN KROPPINN
• andlitsböð • litun • vax
• nudd • strata • neglur
• förðun • leirvafningar
• hand- og fótsnyrting.
SNYRTIFRÆÐINGAR
FÖRÐUNARFRÆÐÍNGAR
ÁHUGAFÓLK
Námskeið i varanlegri förðun (tatto)
fyrirhugað í april.
Góðir tekjumöguleikar.
Uppl. í síma 822-8808.
einnig á:
s: 5157550