Alþýðublaðið - 04.06.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.06.1960, Blaðsíða 1
/ 41. árg. — Laugardagur 4. júní 1960 — 125. tbl. NYJU DELHI, 3. júní. (NTB-Reuter) TÍBETBÚAR ’liafa aftur risið upp gegn Kínverjum og sam- kvæmt fregnum í indverskum blöðum hafa verið háðir mikl- ir bardagar, sem kostað hafa 800 Tíbeíbúia lífið. Blaðið Indi- an Express sagði í dag, að allt Tíbet væri nú aftur í stríði við Kínverja og það væru Iamarn- ir úr klaustri Panchen Lama í Shigatse, sem væru leiðtogar hinnar nýju uppreisnar. Annað blað, Statesman, held ur því auk þess fram, að Panc- ehn Lama sé sjálfur undir eft- irli'ti hersins. (Panehen Lanw tók upp samvinnu við Kínverja í síðustu uppreisn, er Dalai Lama flúSi til Indlands). ,,Eftir stutt hlé til að ná and- anum eru Tíbetbúar-aftur búnir að gera uppreisn, og einkunnar orð þeirra eru: „Vinn eða dey“, skri.íar Indian Express. Fréttir bárust af síðustu stórorustunni, er fimmtán stórir vörubílar, — fullir af kfnverskum hermönn- um, komu nýlega til bæjarins Gyangtse, sem.er mikil verzl- unarmiðstöð í Suður-Tíbet. Tíb- etbúar halda áfram árásum á herbílalestir Kínverja og smáar og stórar orustur eru háðdr daglega. Á hásléttunni fyrir norðan Sikkim hafa kínverskir her- menn hrakið á flótta 6 þúsund Tíbeíbúa. „Átta hundi’uð fros- in lík eru nú hið eina, sem ber vott um bardagana“, segir blað ið. Bardagar blossuðu upp, er Framhald á 7. síðu. ÞESSI Alþýðublaðsmynd var tekin í gær, þegar land helgisflugvélin Rán flaug yfir lóranstöðina á Gufu- skálum á Snæfellsnesi. — Rússneski togarinn P-9013 Iá við ströndina ekki lángt frá þar sem sést í hana á myndinni, niður undan byggingum stöðvarinnar. t FRÉTTIN um hinar dul togarans P-9013, sem A1 i gær, hefur að vonum vak arfullu ferðir rússneska þýðublaðið skýrði frá í /e/ð- lýgi Sjá Hermann arann ubla SATT ið mikla athygli. Enn hef ur engin skýring fengizt á ferðum hans við lóran- stöðina á Gufuskálum á Snæfellsnesi síðastliðinn þriðjudag, og heldur ekki vitað hvernig stóð á ferð ! um hans hjá ratsjárstöð- jnni á Straumnesf j alli nokkru áður. Ferðir þessa togara eru mjög grunsam legar og varla einleikið, að hann skuli aldrei sjást upp við land nema í námd við eftirlits og miðunar- stöðvar á síröndinni. Framhald á 7. síða. Rússar unn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.