Alþýðublaðið - 04.06.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 04.06.1960, Blaðsíða 9
 ÞRJÚ >ndinni i umtal ;ið. mikil er okk la um • stúlk- skiptir. ir nafn ir Krist ifarnar á töku Eur stað sleitu- rétt að um sé intómri heldur morgni íar eru íem nú u lokið ír Ragn :rk sitt i því er rsta ís- i leikur í kvik i er ef stjarn- „Vandi ii góðs GRETA GARBO fékk ný- lega gott tilboð. Útgefandi nokkur bauð henni 60 000 ÞAÐ gerðist á listaverka uppboði í Trianon í Ver- sailles, að viðstaddir hófu að pípa og flauta þegar að því kom, að bjóða upp mynd ir eftir Bernhard Buffet, einn þekktasta og dýrasta hinna yngri málara í Frakk landi. Myndir Buffet voru af ógnum styrjaldarinnar og sýndu m. a. andstyggilegar, naktar konur, þar af ein í snöru. Tvær myndir fóru fyrir aðeins 200 dollara og þykir það lágt verð fyrir Buffet, en fyrir nokkrum árum var talið öruggt að festa fé í myndum hans. dollara fyrir útgáfurétt að endurminningum hennar. Greta svaraði stuttaralega: „Takk fyrir, nei. Minning- ar mínar eru óborganiegar.“ Curd og þjófurinn Curd Jiirgens plataði vasa þjófinn Borro, sem frægur er fyrir kúnstir sínar, fyrir nokkru. Borro var að sýna listir sínar á veitingahúsi og bauðst til að stela úri Jiir- gens. Jiirgens batt úrð fast og Borro varð að gefast upp við að ná því. í gleði sinni yfir að hafa gabbað Borro að Borro hafði stolið gler- tók Jurgens ekki eftir þvi, augunum af nefinu á hon- um. S s s s s s s s í s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s í HEIMI tízkunnar er alltaf verið að finna upp eitthvað nýtt — og sundura fáránlegt. Eitt af því, sem hvað mesta athygli vakti á alþjóðlegri tízkusýn- ingu í Berlín fyrir nokkru, var þessi brúðarkjóll — sem franskt tízkuhús sýndi — Kjóllinn ber hið tignarlega nafn Brúð- kaup undir Lorraine- krossinum og er úr duchesse satin, allur bróderaður og fínn. Höfuðbúnaðurinn er úr sama efni og líkir eftir Lorrainekrossin- um og er úr sama efni og líkir eftir Lorraine krossinum, sem de Gaulle gerði frægan á sínum tíma, er hann valdi hann sem merki Frjálsra Frakka á stríðsárunum. FRANK SINATRA var ekkert á móti því að leyfa dóttur sinni, sem ekki var orðin lögráða, að gift- ast snögvaranum ohmmy Sands. Hann hafði aðeins tvær óskir fram að færa. „Verið hamingjusöm og ger ið mig ekki alltof fljót að afa.“ Blóm-unnendur Það gleður augað að líta á hið mikla úrvat pottablóma af öllum gerðum. Opið um helgina. , Garðyrkjuslöð Paul Michelsen Hveragerði. ) Hófel Yalhöll ÞingvölEum opnar í dag Handavinnusýning nemenda Húsmæðraskóla Reykjavíkur, verð- ur opin sunnudaginn 5. júní frá kl. 3—10 s. d. og mánudag 6. júní frá kl. 10—10 sd. Skólastjóri. ,,PÓLAR“ rafgeymi, en hrærivélinni minni verður þú að skila Alþýðublaðði — 4. júní 1960 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.